Fréttir
  • Date
    12
    2024 maí

    Vorhátíð barnastarfsins haldin með pompi og prakt

    Vorhátíð barnastarfsins var haldin með pompi og prakt í síðustu barnamessunni í Bústaðakirkju fyrir vetrarfrí. Mætingin var þrumugóð, en nóg var um að vera. Barnakór Fossvogs, útskrift Leiðtogaskóla Þjóðkirkjunnar, öndin, blessun krossins, hoppukastali, sumargrill, andlitsmálun og blöðrudýr.

  • Date
    10
    2024 maí

    Uppstigningardagur í Fossvogsprestakalli

    Uppstigningardagur var haldinn hátíðarlegur í Bústaðakirkju og Grensáskirkju. Kvennakórinn Senjóríturnar fór á kostum, Auður Pálsdóttir prédikaði og Björn Ágúst 5 ára hringdi inn messu. Listaverk prýddu anddyri Bústaðakirkju. Við þökkum öllum þátttöku og samveru á Uppstigningardegi. 

  • Date
    08
    2024 maí

    Vorhátíð ÆSKH haldin á æskulýðsfundi í Grensáskirkju

    Vorhátíð ÆSKH var haldin á æskulýðsfundi í Grensáskirkju síðastliðinn þriðjudag, 7. maí. Þar var boðið upp á helgistund, útileikinn Capture the Flag og auðvitað hið klassíska sumargrill.

  • Date
    07
    2024 maí

    Sumarnámskeið fyrir 6-9 ára í Grensáskirkju 10-14 júní

    Grensáskirkja býður upp á sumarnámskeið vikuna 10.-14. júní fyrir börn á aldrinum 6-9 ára. 

  • Date
    06
    2024 maí

    Sögur úr Biblíunni, fyrir börnin

    Á heimasíðu Fossvogsprestakalls og á Spotify er nú hægt að nálgast lestur á völdum Biblíusögum. Mikilvægt er að nýta alla farvegi miðlunar til að koma sögum Biblíunnar á framfæri og er nú stigið það skref að miðla þeim á veraldarvefnum á máli sem börnin skilja. 

  • Date
    05
    2024 maí

    C-sveitin spilaði kröfuglega í fyrstu maímessu Grensáskirkju

    Í fyrstu maímessu Grensáskirkju fengum við góða gesti frá Skólahljómsveit Austurbæjar. C-sveit Skólahljómsveitarinnar mætti á svæðið og fyllti kirkjuna með fögrum og kröftugum tónum.

  • Date
    02
    2024 maí

    Hrafnhildur Helgadóttir hjúkrunarfræðingur flutti erindi

    Hrafnhildur Helgadóttir hjúkrunarfræðingur annaðist um fræðslu fyrir foreldra ungra barna í Bústaðakirkju fimmtudaginn 2. maí sl. Við þökkum Hrafnhildi mjög svo áhugaverða fræðslu og samveru á þessum morgni í Bústaðakirkju. Eins þökkum við öllum þeim sem komu.

  • Date
    30
    2024 April

    Skólahljómsveit Austurbæjar fór á kostum

    Skólahljómsveit Austurbæjar fór á kostum á tvennum tónleikum sem haldnir voru í Grensáskirkju og Bústaðakirkju. Við í kirkjunni erum þakklát fyrir frábært samstarf við Skólahljómsveit Austurbæjar og fyrir hið öflugu starf sem fram fer á vettvangi skólahljómsveitarinnar. 

  • Date
    07
    2024 maí

    Sumarnámskeið fyrir 6-9 ára í Grensáskirkju 10-14 júní

    Grensáskirkja býður upp á sumarnámskeið vikuna 10.-14. júní fyrir börn á aldrinum 6-9 ára. 

  • Date
    25
    2024 April

    Sumardagurinn fyrsti í Fossvogi

    Sumardagurinn fyrsti haldinn hátíðlegur í Fossvoginum. Við þökkum vel heppnaðan dag og óskum ykkur gleðilegs sumars. 

  • Date
    24
    2024 April

    Séra Petrína Mjöll gestur í eldriborgara starfinu

    Séra Petrína Mjöll Jóhannesdóttir, prestur í Árbæjarkirkju, var gestur í eldri borgarastarfinu í Bústaðakirkju í dag. Við þökkum séra Petrínu Mjöll fyrir að koma til okkar og fræða okkur og kynna bækur sínar. Við þökkum ykkur öllum sem komu í starfið í dag og hlökkum til að sjá ykkur næst. 

  • Date
    23
    2024 April

    60 ára fermingarafmæli

    Fermingarbörn ársins 1964 voru boðin sérstaklega velkomin í tilefi af 60 ára fermingarafmæli þeirra til messu síðastliðin sunnudag og í hátíðarkaffi á eftir.