Þjónusta
Viðburðir
Viðburðir
 • umsjón

  Hólmfríður Ólafsdóttir

  Vorferð prjónakaffisins verður farin 27. maí kl 17:00 frá Bústaðakirkju

 • umsjón

  sr. Eva Björk Valdimarsdóttir
  sr. María Guðrúnardóttir Ágústsdóttir
  sr. Þorvaldur Víðisson
  Ásta Haraldsdóttir
  sr. Daníel Ágúst Gautason

  Hádegisbæn, kyrrðar- og fyrirbænastund í Grensáskirkju

 • umsjón

  sr. Eva Björk Valdimarsdóttir
  sr. María Guðrúnardóttir Ágústsdóttir
  Ásta Haraldsdóttir
  sr. Daníel Ágúst Gautason

  Fyrirbænir og kyrrð í Grensáskirkju í hádeginu á þriðjudögum

Fréttir
Fréttir
 • Date
  27
  2024 maí

  Auður Pálsdóttir guðfræðinemi leiddi helgihaldið

  Auður Pálsdóttir guðfræðinemi leiddi helgihaldið í morgunmessu í Grensáskirkju og kvöldmessu í Bústaðakirkju sunnudaginn 26. maí sl. Við þökkum öllum þátttökuna í helgihaldi Fossvogsprestakalls um helgina. Verið hjartanlega velkomin í Bústaðakirkju og Grensáskirkju. 

 • Date
  25
  2024 maí

  Biblíusaga helgarinnar: Mettunin

  Biblíusaga helgarinnar er "Mettunin." Jesús var búinn að tala við mannfjöldann 

  í allan dag og vildi gefa þeim að borða.  

  Því miður voru vinir hans ekki með 

  nægilega mikið af mat til að gefa öllum. 

  En þá steig fram ungur drengur 

  með nestiskörfuna sína.

 • Date
  23
  2024 maí

  Dásamleg ferð eldri borgara í Odda

  Hópur eldri borgara úr Fossvogsprestakalli lagði land undir fót miðvikudaginn 22. maí sl. Ferðinni var heitið í Odda á Rangárvöllum. Við þökkum öllum fyrir samveruna í vorferð eldri borgarastarfsins í Fossvogsprestakalli og við þökkum gestrisni og góðar móttökur í Odda. 

Fastir liðir

Helgihald

Viðburðir
 • Bústaðakirkja

  Barnamessa í Bústaðakirkju sunnudaga kl. 11 yfir vetrartímann

  Söngur, gleði, biblíusögur og brúður einkenna barnamessurnar

 • Grensáskirkja

  Guðsþjónusta í Grensáskirkju sunnudaga kl. 11

  Prestar safnaðarins, Ásta Haraldsdóttir og Kirkjukór Grensáskirkju leiða helgihaldið

 • Bústaðakirkja

  Guðsþjónusta í Bústaðakirkju sunnudaga kl. 13 á veturna, en kl. 20 á sumrin.

  Prestar safnaðarins, Jónas Þórir og Kammerkór Bústaðakirkju leiða helgihaldið