Viðburðir
Viðburðir
 • umsjón

  sr. Daníel Ágúst Gautason
  Hilda María Sigurðardóttir

  Teningaratleikur í æskulýðsstarfinu í Grensáskirkju

 • umsjón

  Hólmfríður Ólafsdóttir

  Félagsstarf eldriborgara 13:00-16:00 miðvikudag, sparibolla kaffi

 • umsjón

  Ragnheiður Bjarnadóttir

  Foreldramorgnar alla fimmtudaga í Bústaðakirkju

 • umsjón

  sr. Daníel Ágúst Gautason

  Kirkjustarf fatlaðra í Grensáskirkju

 • umsjón

  sr. María Guðrúnardóttir Ágústsdóttir

  Kyrrðarbænastundir í Grensáskirkju

 • umsjón

  Hólmfríður Ólafsdóttir

  Karlakaffi föstudag kl 10:00-11:30, félagar frá Orðinu koma í heimsókn.

Þjónusta
Fréttir
Fréttir
 • Date
  04
  2024 March

  Fjölmenni í Bústaðakirkju á æskulýðsdaginn

  Æskulýðsdagurinn var haldinn hátíðlegur í Bústaðakirkju, sunnudaginn 3. mars sl. Börn og æskulýður voru í fyrirrúmi í Bústaðakirkju í allri dagskrá dagsins. Við þökkum öllum innilega fyrir þátttökuna á æskulýðsdaginn í Bústaðakirkju. Verið hjartanlega velkomin til þátttöku í starfi kirkjunnar. 

 • Date
  03
  2024 March

  Sítrónur og súkkulaði, skírnarvatn og tilfinningakort í fjölskyldumessu í Grensáskirkju

  Æskulýðsdagurinn, 3. mars 2024, var haldinn hátíðlegur í Grensáskirkju kl. 11. Fermingarbörnin tóku virkan þátt og höfðu í aðdraganda helgihaldisins undirbúið bænarefni sem þau síðan lásu í helgihaldinu sjálfu. Ketill Ágústsson söng lag Bubba Morthens, Þessi fallegi dagur. Við þökkum öllum þátttökuna og hlökkum til að sjá ykkur næst í Grensáskirkju. 

   

 • Date
  25
  2024 February

  55 rósir gefnar í Grensáskirkju á konudaginn

  Þátttakan í helgihaldi Grensáskirkju var prýðileg í dag, en 55 rósir voru gefnar konum á konudaginn. Við þökkum öllum innilega fyrir þátttökuna í helgihaldi dagsins og óskum öllum konum til hamingju með daginn. 

Fastir liðir

Helgihald

Viðburðir
 • Bústaðakirkja

  Barnamessa í Bústaðakirkju sunnudaga kl. 11 yfir vetrartímann

  Söngur, gleði, biblíusögur og brúður einkenna barnamessurnar

 • Grensáskirkja

  Guðsþjónusta í Grensáskirkju sunnudaga kl. 11

  Prestar safnaðarins, Ásta Haraldsdóttir og Kirkjukór Grensáskirkju leiða helgihaldið

 • Bústaðakirkja

  Guðsþjónusta í Bústaðakirkju sunnudaga kl. 13 á veturna, en kl. 20 á sumrin.

  Prestar safnaðarins, Jónas Þórir og Kammerkór Bústaðakirkju leiða helgihaldið