Guðsþjónustur

Almennar guðsþjónustur safnaðarins eru á sunnudögum klukkan 13:00. Í guðsþjónustunum er lögð rík áhersla á fallega og góða tónlist. Einsöngvarar í guðsþjónustunum eru úr kór kirkjunnar.

Yfir sumarið eru messurnar kl. 20:00 en kl 13:00 yfir vetrartímann meðan barnastarfið er kl. 11:00.

Fermingar 2022

Skráning er hafin í fermingarstarf 2021-2022.

 

Vinsamlegast fyllið út skráningarformið hérna:

 

 

Opnunartími

Yfir veturinn er kirkjan opin frá kl. 9:30 – 15:00 virka daga og lengur þegar starf er í gangi.
Barnaguðsþjónustur eru kl. 11:00

Glaðlegar og fræðandi samverur með fallegri tón list og þátttöku barnanna.

Almennar guðsþjónustur eru kl. 13:00. Kór Bústaðakirkju leiðir sönginn við undirleik organistans kantors Jónasar Þóris.

Hugleiðingar

Skilaboð til þín
Nesti út í daginn
Gefðu þér tíma, kíktu á þetta
Það liggur ekki lífið á Í dagsins önn

Nestið   Orka fyrir daginn

 

RITNING DAGSINS

Það er Hið íslenska Biblíufélag sem
uppfærir ritningu dagsins

Kvenfélag Bústaðasóknar

Fundirnir eru haldnir annan mánudag í mánuði í safnaðarheimili Bústaðakirkju frá október til maí nema annað sé auglýst.

 

Nánari upplýsingar veitir formaður félagsins HÓ.

Næstu atburðir

Það eru engir skráðir atburðir á næstunni

Kórar kirkjunnar

Í Bústaðakirkju er öflugt tónlistarlíf meðal barna, unglinga og fullorðinna. 

 
Kirkjukór
Kammerkór
Gospelkór