Viðburðir
Viðburðir
 • umsjón

  sr. María Guðrúnardóttir Ágústsdóttir
  Sólveig Franklínsdóttir
  sr. Daníel Ágúst Gautason

  70x7: Barnamessa í Bústaðakirkju

 • umsjón

  sr. Eva Björk Valdimarsdóttir
  Ásta Haraldsdóttir

  Messa í Grensáskirkju

 • umsjón

  sr. María Guðrúnardóttir Ágústsdóttir
  Ásta Haraldsdóttir

  Messa og aðalsafnaðarfundur í Bústaðakirkju 21. apríl

 • umsjón

  Ásbjörn Björnsson

  Aðalsafnaðarfundur Bústaðasóknar sunnudaginn 21. apríl kl. 14:05

 • umsjón

  sr. Eva Björk Valdimarsdóttir
  sr. María Guðrúnardóttir Ágústsdóttir
  sr. Þorvaldur Víðisson
  Ásta Haraldsdóttir
  sr. Daníel Ágúst Gautason

  Fyrirbænir í Grensáskirkju, hádeginu á þriðjudögum

 • umsjón

  sr. Eva Björk Valdimarsdóttir
  sr. María Guðrúnardóttir Ágústsdóttir
  sr. Þorvaldur Víðisson
  Ásbjörn Björnsson
  sr. Daníel Ágúst Gautason
  Jónas Þórir

  Sumardagurinn fyrsti í Fossvogi

Þjónusta
Fréttir
Fréttir
 • Date
  19
  2024 April

  Séra Daníel Ágúst leiddi biblíulestur á Presta- og djáknastefnu

  Séra Daníel Ágúst Gautason æskulýðsprestur Fossvogsprestakalls leiddi annan biblíulestur Presta- og djáknastefnu sem fram fór í Stykkishólmskirkju. Á myndinni má sjá séra Daníel Ágúst í pontu fyrir framan altarið og að baki honum hin stórkostlega altaristafla eftir Kristínu Gunnlaugsdóttur.

   

 • Date
  19
  2024 April

  Heimsókn frá Frobenius orgelsmíði

  Eskild Momme frá Frobenius orgelverksmiðjunni í Danmörku kom í heimsókn í Bústaðakirkju fyrir skömmu. Við þökkum Eskild fyrir komuna.

 • Date
  15
  2024 April

  Aðalsafnaðarfundur fór fram í Grensáskirkju

  Aðalsafnaðarfundur Grensássóknar fór fram í safnaðarheimili Grensáskirkju að lokinni messu sunnudaginn 14. apríl sl. kl. 12:05. Hefðbundin aðalfundarstörf fóru fram. Við þökkum ykkur þátttökuna í helgihaldi dagsins og á aðalsafnaðarfundi Grensássóknar. 

Fastir liðir

Helgihald

Viðburðir
 • Bústaðakirkja

  Barnamessa í Bústaðakirkju sunnudaga kl. 11 yfir vetrartímann

  Söngur, gleði, biblíusögur og brúður einkenna barnamessurnar

 • Grensáskirkja

  Guðsþjónusta í Grensáskirkju sunnudaga kl. 11

  Prestar safnaðarins, Ásta Haraldsdóttir og Kirkjukór Grensáskirkju leiða helgihaldið

 • Bústaðakirkja

  Guðsþjónusta í Bústaðakirkju sunnudaga kl. 13 á veturna, en kl. 20 á sumrin.

  Prestar safnaðarins, Jónas Þórir og Kammerkór Bústaðakirkju leiða helgihaldið