Viðburðir
Viðburðir
  • umsjón

    Hólmfríður Ólafsdóttir

    Prjónakaffi, samvera fyrir alla prjónara. Prjónavinir úr Garðinum koma í heimsókn

  • umsjón

    sr. Þorvaldur Víðisson
    Ásta Haraldsdóttir
    Sigríður Kristín Helgadóttir

    Fyrirbænir, kyrrð og friður í hádeginu á þriðjudögum í Grensáskirkju

  • umsjón

    sr. Þorvaldur Víðisson
    Hólmfríður Ólafsdóttir
    Jónas Þórir
    Sigríður Kristín Helgadóttir
    Bryndís Böðvarsdóttir

    Tenórar á hádegistónleikum í Bleikum október í Bústaðakirkju

  • umsjón

    sr. Þorvaldur Víðisson
    Hólmfríður Ólafsdóttir
    Jónas Þórir
    Sigríður Kristín Helgadóttir
    Bryndís Böðvarsdóttir

    Séra Irma Sjöfn Óskarsdóttir flytur erindi

  • umsjón

    sr. Þorvaldur Víðisson
    Sigríður Kristín Helgadóttir

    Kyrrðarbænir í Grensáskirkju á fimmtudögum

  • umsjón

    sr. Þorvaldur Víðisson
    Sigurlaug Kristín Hraundal
    Sigríður Kristín Helgadóttir
    Bryndís Böðvarsdóttir

    Vinir Hjálparstarfs kirkjunnar koma saman í Grensáskirkju

Þjónusta
Fréttir
Fréttir
  • Date
    18
    2024 October

    Séra Skúli S. Ólafsson flutti erindi

    Séra Skúli Sigurður Ólafsson flutti erindi í Bleikum október í Bústaðakirkju, miðvikudaginn 16. október sl. Yfirskrift erindisins var: Hvað tók við af dýrðlingunum? Sálarheill og sálarró á 17. öld. Við þökkum öllum sem tóku þátt. 

     

  • Date
    18
    2024 October

    Fræðslukvöld með fermingarbörnum og foreldrum

    Fræðslukvöld var haldið með fermingarbörnum og foreldrum/forráðamönnum þeirra fimmtudaginn 17. október sl. Séra Sigríður Kristín Helgadóttir fjallaði um sorg, áföll og viðbrögð við missi. Við þökkum fermingarbörnunum, foreldrum þeirra og forráðamönnum góða samveru og þátttöku í fræðslukvöldinu. 

  • Date
    18
    2024 October

    Bernadett, Edda og Gréta á glæsilegum hádegistónleikum

    Sópransöngkonurnar Bernadett Hegyi, Edda Austmann Harðardóttir og Gréta Hergils Valdimarsdóttir héldu glæsilega hádegistónleika í Bleikum október í Bústaðakirkju, miðvikudaginn 16. október sl. Antonía Hevesí lék undir. Séra Bryndís Böðvarsdóttir leiddi tónleikana. Við þökkum öllum þátttökuna og framlagið til Ljóssins. 

Fastir liðir

Helgihald

Viðburðir
  • Bústaðakirkja

    Barnamessa í Bústaðakirkju sunnudaga kl. 11 yfir vetrartímann

    Söngur, gleði, biblíusögur og brúður einkenna barnamessurnar

  • Grensáskirkja

    Guðsþjónusta í Grensáskirkju sunnudaga kl. 11

    Prestar safnaðarins, Ásta Haraldsdóttir og Kirkjukór Grensáskirkju leiða helgihaldið

  • Bústaðakirkja

    Guðsþjónusta í Bústaðakirkju sunnudaga kl. 13 á veturna, en kl. 20 á sumrin.

    Prestar safnaðarins, Jónas Þórir og Kammerkór Bústaðakirkju leiða helgihaldið