Image
sumardagskrá
Viðburðir
Viðburðir
 • umsjón

  sr. Eva Björk Valdimarsdóttir

  Messa í Grensáskirkju

 • umsjón

  sr. Eva Björk Valdimarsdóttir
  Jónas Þórir

  Kvöldmessa í Bústaðakirkju

 • umsjón

  Jónas Þórir

  Tónlistarskólinn mun kenna í Bústaðakirkju

Fastir liðir

Helgihald

Viðburðir
 • Bústaðakirkja

  Barnamessa í Bústaðakirkju sunnudaga kl. 11 - komnar í sumarfrí til loka ágúst!

  Söngur, gleði, biblíusögur og brúður einkenna barnamessurnar

 • Grensáskirkja

  Guðsþjónusta í Grensáskirkju sunnudaga kl. 11

  Prestar safnaðarins, Ásta Haraldsdóttir og Kirkjukór Grensáskirkju leiða helgihaldið

 • Bústaðakirkja

  Guðsþjónusta í Bústaðakirkju sunnudaga kl. 20

  Prestar safnaðarins, Jónas Þórir og Kammerkór Bústaðakirkju leiða helgihaldið

Þjónusta
Fréttir
Fréttir
 • Date
  15
  2022 August

  Tónlistarskólinn mun kenna í Bústaðakirkju

  Tónlistarskólinn í Grafarvogi mun í haust starfrækja forskóla og barnakór í Bústaðakirkju. Sótt er um í Tónlistarskólann í Grafarvogi á rvk.is.

 • Date
  29
  2022 maí

  Örn Árnason leikari fór á kostum á fundi með messuþjónum

  Örn Árnason leikari fór á kostum er hann leiðbeindi messuþjónum og starfsfólki Fossvogsprestakalls varðandi framsögu síðastliðið sunnudagskvöld. Verið velkomin í hóp messuþjóna í Bústaðakirkju og Grensáskirkju!

 • Date
  30
  2022 maí

  Skólaslit Skólahljómsveitar Austurbæjar í Grensáskirkju

  Skólahljómsveit Austurbæjar heldur skólaslit í Grensáskirkju mánudaginn 30. maí kl. 17.