Viðburðir
Viðburðir
 • umsjón

  sr. Þorvaldur Víðisson
  Daníel Ágúst Gautason
  Jónas Þórir

  Fjölskyldumessa í Bústaðakirkju klukkan 11 (ekki messa kl. 13 á aðventunni)

 • umsjón

  sr. María Guðrúnardóttir Ágústsdóttir
  Ásta Haraldsdóttir

  Aðventumessa kl. 11 í Grensáskirkju

 • umsjón

  sr. María Guðrúnardóttir Ágústsdóttir
  sr. Þorvaldur Víðisson
  Ásta Haraldsdóttir
  Þuríður Guðnadóttir

  Aðventuhátíð kl. 17 í Grensáskirkju

Image
advent og jol
Fastir liðir

Helgihald

Viðburðir
 • Bústaðakirkja

  Barnamessa í Bústaðakirkju sunnudaga kl. 11

  Söngur, gleði, biblíusögur og brúður einkenna barnamessurnar

 • Grensáskirkja

  Guðsþjónusta í Grensáskirkju sunnudaga kl. 11

  Prestar safnaðarins, Ásta Haraldsdóttir og Kirkjukór Grensáskirkju leiða helgihaldið

 • Bústaðakirkja

  Guðsþjónusta í Bústaðakirkju sunnudaga kl. 13

  Prestar safnaðarins, Jónas Þórir og Kammerkór Bústaðakirkju leiða helgihaldið

Þjónusta
Fréttir
Fréttir
 • Date
  04
  2022 December

  Ný sálmabók fyrir gamla, endilega vertu með

  Margir hafa tekið þátt í verkefninu "Ný sálmabók fyrir gamla", en fleiri mega bætast í hópinn. Endilega taktu þátt.

 • Date
  02
  2022 December

  Að vernda, samheiti orðsins blessun

  Skemmtilegt er að sjá hinar ýmsu úrlausnir sem sendar hafa verið inn vegna "Orðs vikunnar". Nýtt orð hefur verið birt, en það er orðið aðventa. Hægt er að taka þátt og senda inn svör án þess að upplýsa um nafn sitt. Endilega sendið okkur vangaveltur ykkar.

 • Date
  27
  2022 November

  Troðfull kirkja á aðventuhátíð Bústaðakirkju

  Aðventuhátíð Bústaðakirkju fór fram fyrsta sunnudag í aðventu, 27. nóvember kl. 17. Barnakór TónGraf og TónFoss söng ásamt Kammerkór Bústaðakirkju fyrir troðfullri kirkju. Víðir Reynisson flutti hátíðarræðu.