Viðburðir
Viðburðir
 • umsjón

  sr. María Guðrúnardóttir Ágústsdóttir
  Ásta Haraldsdóttir

  Aðventumessa kl. 11 í Grensáskirkju

 • umsjón

  sr. Daníel Ágúst Gautason
  Jónas Þórir
  Katrín Eir Óðinsdóttir

  Fjölskyldumessa og vöfflukaffi - Fyrsti sunnudagur í aðventu í Bústaðakirkju

 • umsjón

  sr. María Guðrúnardóttir Ágústsdóttir
  sr. Þorvaldur Víðisson
  Ásbjörn Björnsson
  Hólmfríður Ólafsdóttir
  sr. Daníel Ágúst Gautason
  Jónas Þórir

  Aðventuhátíð Bústaðakirkju, Einar Þorsteinsson formaður borgarráðs flytur hátíðarræðu

 • umsjón

  sr. Daníel Ágúst Gautason
  Hilda María Sigurðardóttir

  Aðventustund á léttu nótunum í Grensáskirkju

 • umsjón

  sr. Daníel Ágúst Gautason
  Hilda María Sigurðardóttir

  Piparkökur og kakó í æskulýðsstarfinu

 • umsjón

  sr. Þorvaldur Víðisson
  Ásbjörn Björnsson
  Hólmfríður Ólafsdóttir

  Margrét Júlía Rafnsdóttir gestur karlakaffisins í Bústaðakirkju

Þjónusta
Fréttir
Fréttir
 • Date
  01
  2023 December

  Aðventan undirbúin

  Aðventan er rétt handan við hornið. Undirbúningurinn er í fullum gangi í kirkjunni.

 • Date
  30
  2023 November

  Glatt á hjalla í handavinnuhópnum

  Á fimmtudagsmorgnum milli 10 og 12 er glatt á hjalla í Grensáskirkju. Í morgun kom hún Erla með jólakúlur sem hún hefur búið til úr gömlum ljósaperum. 

 • Date
  26
  2023 November

  Við þökkum Skólahljómsveit Austurbæjar kærlega fyrir

  Skólahljómsveit Austurbæjar fyllti Grensáskirkju af fallegum og kröftugum tónum í fjölskyldumessu.

Fastir liðir

Helgihald

Viðburðir
 • Bústaðakirkja

  Barnamessa í Bústaðakirkju sunnudaga kl. 11 yfir vetrartímann

  Söngur, gleði, biblíusögur og brúður einkenna barnamessurnar

 • Grensáskirkja

  Guðsþjónusta í Grensáskirkju sunnudaga kl. 11

  Prestar safnaðarins, Ásta Haraldsdóttir og Kirkjukór Grensáskirkju leiða helgihaldið

 • Bústaðakirkja

  Guðsþjónusta í Bústaðakirkju sunnudaga kl. 13 á veturna, en kl. 20 á sumrin

  Prestar safnaðarins, Jónas Þórir og Kammerkór Bústaðakirkju leiða helgihaldið