Viðburðir
Viðburðir
 • umsjón

  sr. Þorvaldur Víðisson
  Ásta Haraldsdóttir

  Messa í Grensáskirkju og síðan aðalsafnaðarfundur

 • umsjón

  sr. Eva Björk Valdimarsdóttir
  sr. Daníel Ágúst Gautason
  Katrín Eir Óðinsdóttir

  Sál verður Páll: Barnamessa í Bústaðakirkju

 • umsjón

  sr. Eva Björk Valdimarsdóttir
  sr. María Guðrúnardóttir Ágústsdóttir
  sr. Þorvaldur Víðisson
  Ásbjörn Björnsson

  Aðalsafnaðarfundur Grensássóknar

 • umsjón

  sr. Eva Björk Valdimarsdóttir
  Ásta Haraldsdóttir

  Messa í Bústaðakirkju kl. 13

 • umsjón

  Hólmfríður Ólafsdóttir

  Prjónakaffi, samvera fyrir alla prjónara.

 • umsjón

  sr. Eva Björk Valdimarsdóttir
  sr. María Guðrúnardóttir Ágústsdóttir
  sr. Þorvaldur Víðisson
  Ásta Haraldsdóttir

  Fyrirbænastund og hádegisbæn

Þjónusta
Fréttir
Fréttir
 • Date
  11
  2024 April

  Sýning nemenda Fjölbrautarskólans við Ármúla í safnaðarheimili Grensáskirkju

  Nemendur Fjölbrautarskólans við Ármúla héldu listasýningu í safnaðarheimili Grensáskirkju dagana 20. mars til 10. apríl sl. Hanna Jónsdóttir myndlistarkennari fór fyrir hópnum, en hér til hliðar má sjá hana ásamt hluta af nemendahópnum, þar sem þau komu saman í sýningarlok. Við þökkum gott og skemmtilegt samstarf. 

 • Date
  11
  2024 April

  Vinadagur í Bústaðakirkju

  Kátur hópur eldri borgara frá Álftanesi, Bessastaðakirkju, heimsótti eldriborgara starf Fossvogsprestakalls í Bústaðakirkju í gær, miðvikudaginn 10. apríl. Barnakór Fossvogsskóla söng fyrir gesti í kirkjunni. Við þökkum vinum okkar af Álftanesi fyrir komuna og hlökkum til að hitta þau aftur.

 • Date
  08
  2024 April

  Barnamessurnar í Bústaðakirkju á sínum stað

  Barnamessurnar fara fram í Bústaðakirkju á hverjum sunnudegi kl. 11. Síðasta sunnudag heimsóttu Rebbi refur og Fróði okkur og fræddu okkur um upprisuboðskapinn. Verið hjartanlega velkomin í barnamessu í Bústaðakirkju. 

Fastir liðir

Helgihald

Viðburðir
 • Bústaðakirkja

  Barnamessa í Bústaðakirkju sunnudaga kl. 11 yfir vetrartímann

  Söngur, gleði, biblíusögur og brúður einkenna barnamessurnar

 • Grensáskirkja

  Guðsþjónusta í Grensáskirkju sunnudaga kl. 11

  Prestar safnaðarins, Ásta Haraldsdóttir og Kirkjukór Grensáskirkju leiða helgihaldið

 • Bústaðakirkja

  Guðsþjónusta í Bústaðakirkju sunnudaga kl. 13 á veturna, en kl. 20 á sumrin.

  Prestar safnaðarins, Jónas Þórir og Kammerkór Bústaðakirkju leiða helgihaldið