Viðburðir
Viðburðir
  • umsjón

    sr. Þorvaldur Víðisson
    Sigríður Kristín Helgadóttir

    Kyrrðarbænir í Grensáskirkju á fimmtudögum

  • umsjón

    sr. Þorvaldur Víðisson
    Ásta Haraldsdóttir

    Ummyndunarfrásagan í messu dagsins í Grensáskirkju

  • umsjón

    Bryndís Böðvarsdóttir

    Velkomin í Barnamessu Bústaðakirkju sunnudag kl. 11:00

  • umsjón

    Jónas Þórir
    Bryndís Böðvarsdóttir

    Messa í Bústaðakirkju 9. febrúar - Að hlýða á Jesú

  • umsjón

    sr. Þorvaldur Víðisson
    Ásta Haraldsdóttir
    Sigríður Kristín Helgadóttir

    Fyrirbænir og kyrrð í Grensáskirkju

  • umsjón

    sr. Þorvaldur Víðisson
    Sólveig Franklínsdóttir
    Sigríður Kristín Helgadóttir

    Æskulýðsfélagið Poný, opið öllum unglingum í 8.-10. bekk

Þjónusta
Fréttir
Fréttir
  • Date
    06
    2025 February

    Kótilettur og svo varð rauð viðvörun

    Stóri kótilettudagurinn fór fram í Bústaðakirkju miðvikudaginn 5. febrúar sl. kl. 12:00. Hólmfríður Ólafsdóttir djákni og Andrea Þóra Ásgeirsdóttir kirkjuvörður höfðu veg og vanda að skipulagningu og framkvæmd dagskrárinnar. Glatt var yfir öllum þrátt fyrir að rauðar viðvaranir væru handan hornsins. Við þökkum öllum þátttökuna og minnum á eldri borgarastarfið sem fram fer í Bústaðakirkju alla miðvikudaga í vetur. 

     

  • Date
    31
    2025 January

    Ástin og lífið. Febrúar í Bústaðakirkju í tali, tónum og ljóðum

    Ástin verður á dagskrá í Bústaðakirkju í febrúar. Boðið verður upp á fjölbreytta fyrirlestra og samverur þrjú kvöld í tengslum við Valentínusardaginn, sem hafa ástina og kærleikann að leiðarljósi. Laugadaginn 15. febrúar verður síðan boðið upp á orgelleik og prestsþjónustu við hjónavígslur öllum að kostnaðarlausu. Ástarmessa verður síðan á dagskrá sunnudaginn 16. febrúar kl. 13. Kynnið ykkur dagskrána, sjá plakatið, og verið hjartanlega velkomin í Bústaðakirkju. 

  • Date
    30
    2025 January

    Auglýst eftir tveimur prestum

    Biskup Íslands hefur nú auglýst eftir tveimur prestum til starfa í Fossvogsprestakalli. Reiknað er með að nýir prestar taki til starfa eigi síðar en 1. maí nk. Nánari upplýsingar má finna hér. 

    Það er tilhlökkunarefni að fá nýja presta til starfa við Bústaðakirkju og Grensáskirkju. 

Fastir liðir

Helgihald

Viðburðir
  • Bústaðakirkja

    Barnamessa í Bústaðakirkju sunnudaga kl. 11 yfir vetrartímann

    Söngur, gleði, biblíusögur og brúður einkenna barnamessurnar

  • Grensáskirkja

    Guðsþjónusta í Grensáskirkju sunnudaga kl. 11

    Prestar safnaðarins, Ásta Haraldsdóttir og Kirkjukór Grensáskirkju leiða helgihaldið

  • Bústaðakirkja

    Guðsþjónusta í Bústaðakirkju sunnudaga kl. 13 á veturna, en kl. 20 á sumrin.

    Prestar safnaðarins, Jónas Þórir og Kammerkór Bústaðakirkju leiða helgihaldið