Þjónusta
Viðburðir
Viðburðir
 • umsjón

  sr. Eva Björk Valdimarsdóttir
  Ásta Haraldsdóttir

  Messa í Grensáskirkju

 • umsjón

  Hólmfríður Ólafsdóttir
  Jónas Þórir

  Kvöldmessa á sunnudag kl 20:00. Hugguleg stund með ljúfri tónlist.

 • umsjón

  sr. María Guðrúnardóttir Ágústsdóttir
  sr. Þorvaldur Víðisson
  Ásbjörn Björnsson

  Sr. Sigríður Kristín Helgadóttir sett til þjónustu

Fréttir
Fréttir
 • Date
  21
  2024 júní

  Biblíusaga helgarinnar: Á bjargi byggði

  Tveir menn voru eitt sinn að leita að stað til að byggja sér hús. Annar byggði húsið sitt á bjargi, á meðan hinn byggði húsið sitt á sandi. Hvað ætli hafi gerst þegar byrjaði svo að rigna?

 • Date
  20
  2024 júní

  Og meira um vinnuskólann

  Þessi hörkuduglegu ungmenni sem við höfum hjá okkur þessar vikurnar eru búin að lyfta grettistaki hjá okkur í prestakallinu.

 • Date
  14
  2024 júní

  Biblíusaga helgarinnar: Samúel fær engan svefnfrið

  Samúel var örþreyttur að reyna að sofna þegar það er kallað á hann. Honum til mikillar furðu þá var það ekki presturinn Elí að kalla. Gæti það hafa verið Guð?

Fastir liðir

Helgihald

Viðburðir
 • Bústaðakirkja

  Barnamessa í Bústaðakirkju sunnudaga kl. 11 yfir vetrartímann

  Söngur, gleði, biblíusögur og brúður einkenna barnamessurnar

 • Grensáskirkja

  Guðsþjónusta í Grensáskirkju sunnudaga kl. 11

  Prestar safnaðarins, Ásta Haraldsdóttir og Kirkjukór Grensáskirkju leiða helgihaldið

 • Bústaðakirkja

  Guðsþjónusta í Bústaðakirkju sunnudaga kl. 13 á veturna, en kl. 20 á sumrin.

  Prestar safnaðarins, Jónas Þórir og Kammerkór Bústaðakirkju leiða helgihaldið