Sögur úr Biblíunni fyrir börnin

Sögur úr Biblíunni fyrir börnin. 

Valdar Biblíusögur eru hér lesnar fyrir börnin.

Séra Daníel Ágúst Gautason útfærði þekktar Biblíusögur á skiljanlegt mál fyrir börnin. 

Hann les þær hér sjálfur og Jónas Þórir organisti leikur á flygil.

Tengillinn vísar hér á Spotify þar sem Biblíusögurnar eru hýstar. 

Hér má hlusta á sögurnar á YouTube.

Vonum að sem flestir njóti.

Séra Daníel Ágúst Gautason les, Jónas Þórir leikur á flygil

Sögur úr Biblíunni fyrir börnin. 

Valdar Biblíusögur eru hér lesnar fyrir börnin.

Séra Daníel Ágúst Gautason útfærði þekktar Biblíusögur á skiljanlegt mál fyrir börnin. 

Hann les þær hér sjálfur og Jónas Þórir organisti leikur á flygil.

Tengillinn vísar hér á Spotify þar sem Biblíusögurnar eru hýstar. 

Hér má hlusta á sögurnar á YouTube.

Vonum að sem flestir njóti.