Fréttir
 • Date
  04
  2022 December

  Ný sálmabók fyrir gamla, endilega vertu með

  Margir hafa tekið þátt í verkefninu "Ný sálmabók fyrir gamla", en fleiri mega bætast í hópinn. Endilega taktu þátt.

 • Date
  02
  2022 December

  Að vernda, samheiti orðsins blessun

  Skemmtilegt er að sjá hinar ýmsu úrlausnir sem sendar hafa verið inn vegna "Orðs vikunnar". Nýtt orð hefur verið birt, en það er orðið aðventa. Hægt er að taka þátt og senda inn svör án þess að upplýsa um nafn sitt. Endilega sendið okkur vangaveltur ykkar.

 • Date
  27
  2022 November

  Troðfull kirkja á aðventuhátíð Bústaðakirkju

  Aðventuhátíð Bústaðakirkju fór fram fyrsta sunnudag í aðventu, 27. nóvember kl. 17. Barnakór TónGraf og TónFoss söng ásamt Kammerkór Bústaðakirkju fyrir troðfullri kirkju. Víðir Reynisson flutti hátíðarræðu.

 • Date
  23
  2022 November

  Elvis mættur á svæðið?

  Jóhann Friðgeir og Jónas Þórir fluttu nokkur Elvislög á samveru heldriborgara í Fossvogsprestakalli miðvikudaginn 23. nóvember. 

 • Date
  21
  2022 November

  Vinir Hjálparstarfsins þétta raðirnar, viltu vera með?

  Vinir Hjálparstarfs kirkjunnar munu hittast í safnaðarheimili Grensáskirkju mánudaginn 28. nóvember nk. og snæða saman aðventu- og jólamat. Viltu vera með?

 • Date
  15
  2022 November

  Orð vikunnar, viltu leggja orð í belg?

  Orð vikunnar er verkefni sem prestar og starfsfólk Fossvogsprestkalls setja í gang í tilefni af degi íslenskrar tungu, 16. nóvember 2022. Vikulega í vetur munu birtast ný orð á heimasíðu prestakallsins og almenningi gefst færi á að leggja orð í belg. Endilega kynntu þér málið og taktu þátt.

 • Date
  11
  2022 November

  Ný sálmabók fyrir gamla, leggðu þitt að mörkum

  Ný sálmabók íslensku þjóðkirkjunnar er komin út. Þér gefst nú tækifæri á að styðja kirkjuna þína í Fossvogsprestakalli. Kynntu þér málið og vertu með.             

 • Date
  08
  2022 November

  Dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson fór á kostum í tali og tónum

  Fræðslu- og skemmtikvöld var haldið á dögunum í Grensáskirkju fyrir sjálfboðaliða og starfsfólk Fossvogsprestakalls. 

 • Date
  07
  2022 November

  Grensáskirkja, fjölbreytt þjónusta og viðburðir

  Grensáskirkja er vettvangur fjölbreyttrar kirkjulegrar þjónustu og ýmissa viðburða: Bókamessa, kirkjustarf fatlaðra og söfnun fermingarbarna til styrktar Hjálparstarfi kirkjunnar, svo nokkuð sé nefnt.

 • Date
  02
  2022 November

  Aðalsteinn Ásberg var frábær í eldri borgarastarfinu

  Aðalsteinn Ásberg gaf mikið af sér í eldri borgarastarfinu í Fossvogsprestakalli, sem fram fór í Bústaðakirkju 2. nóvember sl. Við þökkum honum innilega fyrir komuna. 

 • Date
  01
  2022 November

  Blómlegur bleikur október í Bústaðakirkju - svipmyndir

  Blómlegum bleikum október í Bústaðakirkju 2022 er lokið.

 • Date
  30
  2022 October

  Rúmlega 230 manns í barnamessu í Bústaðakirkju

  Listahátíð barnanna fór fram í Bústaðakirkju sunnudaginn 30. október sl. kl. 11. Rúmlega 230 manns mættu í barnamessu dagsins, þar sem börn úr barnakór TónGraf og TónFoss mættu með stjórnendum sínum Eddu Austmann og Auði Guðjónsen og sungu dýrðleg lög fyrir þéttsetna kirkju.