-
Date012023 October
Nýr sóknarprestur í Fossvogsprestakalli
Frá og með 1. október 2023 gegnir sr. María Guðrúnar. Ágústsdóttir þjónustu sóknarprests í Fossvogsprestakalli. Hún er með skrifstofu í Grensáskirkju.
Date292023 SeptemberTakk Guðni forseti
Takk fyrir hlýjar móttökur á Bessastöðum, í Bessastaðakirkju og safnaðarheimilinu á Álftanesi. Þetta var góður dagur.
Date262023 SeptemberTil hamingju Víkingar, konur og karlar
Meistaraflokkar kvenna og karla í Víking urðu sigursæl í sumar. Til hamingju Víkingar með frábæran árangur.
Date192023 SeptemberPrjónakaffið vel sótt
Fjölmenni í fyrsta prjónakaffi haustsins í Bústaðakirkju.
Date182023 SeptemberVinir Hjálparstarfs kirkjunnar koma saman
Vinir Hjálparstarfs kirkjunnar koma saman til hádegisverðar mánudaginn 25. september nk. kl. 12 í Grensáskirkju. Vertu hjartanlega velkomin(n) til þátttöku, sjá nánari upplýsingar varðandi skráningu og annað hér.
Date282023 SeptemberKyrrðarbæn - Centering Prayer
Á fimmtudögum kl. 18.15 bjóða Kyrrðarbænasamtökin á Íslandi til Kyrrðarbænastunda í Grensáskirkju.
Date132023 SeptemberHeldriborgarastarfið fer vel af stað
(H)eldriborgarastarf Fossvogsprestakalls fer vel af stað og þið eruð öll velkomin til okkar í Bústaðakirkju á miðvikudögum kl. 13-16.
Date102023 SeptemberGulur september í Fossvogsprestakalli
Guðsþjónustur Fossvogsprestakalls, í Grensáskirkju kl. 11 og í Bústaðakirkju kl. 13, verða tileinkaðar Alþjóðaforvarnardegi sjálfsvíga og Gulum september, næstkomandi sunnudag 10. september.
Verið hjartanlega velkomin til helgihaldsins í Fossvogsprestakalli.Date032023 SeptemberAð opna sig fyrir nærveru Guðs
Á námskeiði um iðkun kyrrðarbænar fræddust þátttakendur um hugleiðsluaðferð sem miðar að því að opna sig fyrir nærveru og verki Guðs í þögn.
Date012023 SeptemberUndirritun samstarfssamnings Markar hjúkrunarheimilis og Fossvogsprestakalls
Samstarfssamningur Markar hjúkrunarheimilis og Fossvogsprestakalls um aukið samstarf og ríkari þjónusta var undirritaður í dag. Samningurinn er liður í því markmiði sóknarnefnda og starfsfólks prestakallsins að efla samstarfið við mikilvægar stofnanir innan prestakallsins. Við fögnum samningnum og væntum góðs af honum til framtíðar.
Pagination
- 1
- 2
- 3
- 4
- 5
- 6
- 7
- 8
- 9
- …
- Næsta síða
- Síðasta síða
Fréttir