16
2025 January

Barnakór Fossvogs

Bústaðakirkja og Tónskólinn í Reykjavík eru í samstarfi um að efla söng og tónsköpun hjá börnum með forskólanámi.

Námið skiptist í hljóðfærasmiðju og kór. 

Kennarar eru Auður Guðjohnsen og Valdís Gregory.

Æfingar eru á miðvikudögum í Bústaðakirkju:

16:30-17:00 Hljóðfærasmiðja 1. ár (blokkflauta)

17:00-17:40 Söngur

17:40-18:10 Hljóðfærasmiðja 2. ár (ukulele og hljómborð)

Umsóknir fara fram á https://tonrey.is/ Veljið flipann “Sækja um nám”. Til að fara í yngri kór, veljið Forskóli en fyllið inn viðbótarupplýsingar ef barnið á einungis að sækja kóræfingar án hljóðfærasmiðju.

Kórgjald:

Kór haust- og vorönn kr. 60.000.-

Kór og hljóðfærasmiðja haust- og vorönn kr. 120.000.-

Hægt er að nýta frístundastyrk og skipta í allt að sex greiðslur í Sportabler. Systkinaafsláttur er 10%. 
25% afsláttur er af kórgjaldi ef miðlimir sækja einnig hljóðfæranám við tónlistarskólann.

Verið hjartanlega velkomin til þátttöku.