Fréttir
  • Date
    15
    2023 October

    Hátt í 700 manns í kirkju í dag í prestakallinu

    Séra María G. Ágústsdóttir er nýr sóknarprestur. Barnakór Fossvogs, Kirkjukór Grensáskirkju, Karlakór KFUM, Kvennakórinn Ljósbrot, Skólahljómsveit Austurbæjar, gítartríó, þverflaututríó og einleiksatriði frá Tónlistarskóla TónFoss, voru meðal atriða í helgihaldi Bústaðakirkju og Grensáskirkju í dag.  

  • Date
    11
    2023 October

    Dásamleg gítartónlist Svans Vilbergssonar í Bústaðakirkju

    Dásamlegir tónleikar Svans Vilbergssonar í Bleikum október í Bústaðakirkju. Bestu þakkir Svanur fyrir tónleikana og bestu þakkir þið öll sem mættuð, fyrir samveruna.

  • Date
    07
    2023 October

    Leiðtogaskóli Þjóðkirkjunnar

    Leiðtogaskólinn hófst í dag

  • Date
    05
    2023 October

    Allt í köku

    Það var allt í köku í barnastarfinu síðasta þriðjudag! Og það var sko gaman.

  • Date
    04
    2023 October

    Fjölmenni á fyrstu hádegistónleikunum í Bleikum október í Bústaðakirkju

  • Date
    01
    2023 October

    Nýr sóknarprestur í Fossvogsprestakalli

    Frá og með 1. október 2023 gegnir sr. María Guðrúnar. Ágústsdóttir þjónustu sóknarprests í Fossvogsprestakalli. Hún er með skrifstofu í Grensáskirkju. 

  • Date
    29
    2023 September

    Takk Guðni forseti

    Takk fyrir hlýjar móttökur á Bessastöðum, í Bessastaðakirkju og safnaðarheimilinu á Álftanesi. Þetta var góður dagur.

  • Date
    28
    2023 September

    Bleikur október í Bústaðakirkju, fjölbreytt dagskrá

  • Date
    26
    2023 September

    Til hamingju Víkingar, konur og karlar

    Meistaraflokkar kvenna og karla í Víking urðu sigursæl í sumar. Til hamingju Víkingar með frábæran árangur. 

  • Date
    19
    2023 September

    Prjónakaffið vel sótt

    Fjölmenni í fyrsta prjónakaffi haustsins í Bústaðakirkju.

  • Date
    18
    2023 September

    Vinir Hjálparstarfs kirkjunnar koma saman

    Vinir Hjálparstarfs kirkjunnar koma saman til hádegisverðar mánudaginn 25. september nk. kl. 12 í Grensáskirkju. Vertu hjartanlega velkomin(n) til þátttöku, sjá nánari upplýsingar varðandi skráningu og annað hér.

  • Date
    28
    2023 September

    Kyrrðarbæn - Centering Prayer

    Á fimmtudögum kl. 18.15 bjóða Kyrrðarbænasamtökin á Íslandi til Kyrrðarbænastunda í Grensáskirkju.