09
2025
January
Gaman saman um áramótin
Gaman saman um áramótin
Jólin og hátíðardagarnir eru tími fjölskyldunnar. Við tökum því undir hvatningu Samanhópsins og hvetjum fjölskyldur til að vera saman um áramótin.
Dagskráin framundan í Fossvogsprestakalli
Dagskráin framundan í Fossvogsprestakalli
Minnum einnig á helgihaldið í Bústaðakirkju og Grensáskirkju á gamlárskvöld og nýársdag. Sjá nánar hér til hliðar.
Gleðilega hátíð.