Kór Grensáskirkju

Tónlistarlíf í Grensáskirkju.

Tónlist hefur löngum verið stór þáttur í lífi og starfi Grensássafnaðar. Barna- og unglingakórastarf safnaðarins var við söfnuðinn um langt árabil og eins hafa fjölmargir hópar verið í kirkjunni um lengri eða skemmri tíma.

Við Grensáskirkju er starfandi kirkjukór. Kórinn æfir vikulega. Nánari upplýsingar um starf kórsins má fá hjá Ástu Haraldsdóttur organista, astahar@internet.is.