Fundirnir félagsins eru haldnir annan mánudag í mánuði í safnaðarheimili Bústaðakirkju frá október til maí nema annað sé auglýst. Félagskonur eru boðnar velkomnar á fundi vetrarins.

Á fundunum njótum við góðrar samveru, hlýðum á frásagnir, fróðleik eða gamanmál. Ljúkum fundum með notalegu spjalli yfir kaffibolla.vHvetjum félagskonur til þess að taka með sér gesti. Nýjar konur eru ávallt velkomnar.

Allar nánari upplýsingar um starfsemi félagsins veitir formaður félagsins Hrefna Guðnadóttir í síma 6988205 og hjá Hólmfríði ritara 6981778

Image
Kvenfélag