Fréttir
  • Date
    19
    2023 September

    Prjónakaffið vel sótt

    Fjölmenni í fyrsta prjónakaffi haustsins í Bústaðakirkju.

  • Date
    18
    2023 September

    Vinir Hjálparstarfs kirkjunnar koma saman

    Vinir Hjálparstarfs kirkjunnar koma saman til hádegisverðar mánudaginn 25. september nk. kl. 12 í Grensáskirkju. Vertu hjartanlega velkomin(n) til þátttöku, sjá nánari upplýsingar varðandi skráningu og annað hér.

  • Date
    28
    2023 September

    Kyrrðarbæn - Centering Prayer

    Á fimmtudögum kl. 18.15 bjóða Kyrrðarbænasamtökin á Íslandi til Kyrrðarbænastunda í Grensáskirkju. 

  • Date
    13
    2023 September

    Skráning hafin í barnastarfið

    Sjö skapandi stundir í Grensáskirkju.

  • Date
    13
    2023 September

    Heldriborgarastarfið fer vel af stað

    (H)eldriborgarastarf Fossvogsprestakalls fer vel af stað og þið eruð öll velkomin til okkar í Bústaðakirkju á miðvikudögum kl. 13-16. 

  • Date
    10
    2023 September

    Gulur september í Fossvogsprestakalli

    Guðsþjónustur Fossvogsprestakalls, í Grensáskirkju kl. 11 og í Bústaðakirkju kl. 13, verða tileinkaðar Alþjóðaforvarnardegi sjálfsvíga og Gulum september, næstkomandi sunnudag 10. september. Verið hjartanlega velkomin til helgihaldsins í Fossvogsprestakalli. 

  • Date
    03
    2023 September

    Að opna sig fyrir nærveru Guðs

    Á námskeiði um iðkun kyrrðarbænar fræddust þátttakendur um hugleiðsluaðferð sem miðar að því að opna sig fyrir nærveru og verki Guðs í þögn. 

  • Date
    01
    2023 September

    Undirritun samstarfssamnings Markar hjúkrunarheimilis og Fossvogsprestakalls

    Samstarfssamningur Markar hjúkrunarheimilis og Fossvogsprestakalls um aukið samstarf og ríkari þjónusta var undirritaður í dag. Samningurinn er liður í því markmiði sóknarnefnda og starfsfólks prestakallsins að efla samstarfið við mikilvægar stofnanir innan prestakallsins. Við fögnum samningnum og væntum góðs af honum til framtíðar.  

  • Date
    31
    2023 August

    Karlakaffi í Bústaðakirkju

    Karlakaffið í Bústaðakirkju hefst að nýju föstudaginn 8. september nk. kl. 10. Allir karlar hjartanlega velkomnir. 

  • Date
    31
    2023 August

    Barnamessurnar hefjast að nýju í Bústaðakirkju

    Barnamessurnar í Bústaðakirkju verða alla sunnudaga kl. 11 í vetur. Prestar, djáknar, organistar og leiðtogar leiða stundirnar. Samvera í safnaðarheimilinu eftir barnamessurnar. Verið hjartanlega velkomin í barnamessurnar í Bústaðakirkju. 

  • Date
    27
    2023 August

    Kyrrðarbænanámskeið í Grensáskirkju

    Kyrrðarbænanámskeið fer fram í Grensáskirkju laugardaginn 2. september nk. kl. 10-15. Kennarar á námskeiðinu eru dr. María G. Ágústsdóttir prestur í Fossvogsprestakalli, séra Bára Friðriksdóttir og Ingunn Björnsdóttir. Nánar hér. Verið hjartanlega velkomin.

  • Date
    22
    2023 August

    Fermingarstörfin fara vel af stað

    Fermingarstörfin fara vel af stað. Öflugur hópur fermingarbarna er skráður til þátttöku og foreldrar/forráðamenn fjölmenntu á fund síðastliðinn sunnudag. Við hlökkum til samstarfsins í vetur.