25
2024 November

Kristin trúfélög biðja saman í Hallgrímskirkju

Í ljósi erfiðra atburða og frétta á Íslandi undanfarið þá standa þjóðkirkjan og önnur kristin trúfélög í landinu sameiginlega bænastund í anda friðar og einingar. Stundin fer fram í Hallgrímskirkju laugardaginn 7. september kl. 17.00. Þar sameinast fólk úr ólíkum kristnum samfélögunum í bæn fyrir friði, vináttu og kærleika, öllu fólki til handa. Verið hjartanlega velkomin til þátttöku.