-
Date222023 March
Fjölbreyttur sunnudagur í Bústaðakirkju
Sunnudaginn 19. mars var mikið um að vera í Bústaðakirkju: Barnamessan um morguninn, kynning á Lútherskri hjónahelgi í hádeginu og Maríumessa í tilefni Boðunardags Maríu.
Date172023 MarchEinn á hjóli í hnattferð
Kristján Gíslason, Hringfari, heimsótti eldri borgarastarf Bústaðakirkju, miðvikudaginn 15. mars sl. Við þökkum honum innilega fyrir fróðlegt erindi og góða samveru.
Date162023 MarchSorg og viðbrögð við missi
Sunnudaginn 12. mars sl. var boðið upp á fræðslufund um sorg og viðbrögð við missi. Fundurinn fór fram í Grensáskirkju í kjölfar messu og sóttu 40-50 manns fræðsluna.
Date162023 MarchEr hægt að spila fjórhent á orgel?
Ásta Haraldsdóttir er kantór Grensáskirkju og Jónas Þórir er kantór Bústaðakirkju. Það var glatt yfir þeim á þessum sólríka og kalda fimmtudegi 16. mars, eins og sést á myndinni.
Date162023 MarchElín Elísabet á foreldramorgni í Bústaðakirkju
Fimmtudaginn 16. mars heimsótti Elín Elísabet Jóhannsdóttir fjölskyldu- og uppeldisfræðingur foreldramorgun í Bústaðakirkju. Foreldramorgnar fara fram hvern fimmtudag kl. 10 í Bústaðakirkju, gengið er inn af Bústaðavegi.Verið hjartanlega velkomin.
Date162023 MarchSkólahljómsveit Austurbæjar í barnamessu í Bústaðakirkju
Skólahljómsveit Austurbæjar lék nokkur vel valin lög í barnamessu í Bústaðakirkju, sunnudaginn 12. mars sl., undir stjórn Snorra Heimissonar stjórnanda. Verið hjartanlega velkomin í barnamessurnar í Bústaðakirkju.
Date082023 MarchBarnastarfið í Fossvogsprestakalli, verið hjartanlega velkomin
Kirkjuprakkarastarfið og TTT hófst þriðjudaginn 7. mars og stendur fram yfir páska. Verið hjartanlega velkomin í barnastarfið í Fossvogsprestakalli.
Date272023 FebruaryCarolina Schinder kom á foreldramorgunn í Bústaðakirkju
Foreldramorgnar fara fram á hverjum fimmtudagsmorgni kl. 10 í Bústaðakirkju. Gengið er inn af Bústaðavegi. Stundum fáum við góða gesti í heimsókn, líkt og við gerðum fimmtudaginn 23. febrúar sl. Þá kom Carolina Schinder í heimsókn. Við þökkum Carolinu innilega fyrir komuna, fræðsluna og þátttökuna á foreldramorgni í Bústaðakirkju.
Date272023 FebruaryRósa Björg Brynjarsdóttir fræddi um starfsemi Skjólsins
Rósa Björg Brynjarsdóttir umsjónarkona Skjólsins sagði stuttlega frá starfinu í Skjólinu og svaraði spurningum. Næst munu vinir Hjálparstarfs kirkjunnar koma saman mánudaginn 27. mars nk. kl. 12. Vertu hjartanlega velkomin.
Date192023 FebruaryYndisleg tónlistarmessa í Bústaðakirkju á konudaginn
Tónlistarmessa fór fram á konudaginn í Bústaðakirkju. Allar konur fengu afhenda rós frá kirkjunni í tilefni dagsins. Boðið var upp á molakaffi að athöfn lokinni. Með kærum þökkum til allra sem komu að dagskránni og til allra sem sóttu Bústaðakirkju heim á konudaginn.
Date062023 FebruaryGróska í helgihaldi Bústaðakirkju í upphafi níuviknaföstu
Við þökkum séra Hjálmari kveðskapinn, prédikunina og samfélagið, sem og ykkur öllum sem mættuð.
Verið hjartanlega velkomin í Bústaðakirkju.
Pagination
- First page
- Previous page
- …
- 12
- 13
- 14
- 15
- 16
- 17
- 18
- 19
- 20
- …
- Næsta síða
- Síðasta síða
Fréttir