-
Date232023 January
Vinir Hjálparstarfs kirkjunnar hittast á ný, viltu bætast í hópinn?
Vinir Hjálparstarfs kirkjunnar koma saman á ný í safnaðarheimili Grensáskirkju mánudaginn 30. janúar kl. 12:00 og snæða saman. Þú mátt gjarnan bætast í hópinn, vertu hjartanlega velkomin. Tilkynna þarf þátttöku fyrir kl. 9:00 fimmtudaginn 26. janúar.
Date172023 JanuaryFjölmenni í Eyjamessu í Bústaðakirkju, minningar- og þakkarstund
Fjölmenni var í Eyjamessu í Bústaðakirkju, sunnudaginn 15. janúar sl. Við þökkum öllum þátttökuna. Verið hjartanlega velkomin til helgihaldsins í Fossvogsprestakalli.
Date112023 JanuaryStór dagur í Bústaðakirkju 15. janúar 2023
Barnamessa fer fram í Bústaðakirkju sunnudaginn 15. janúar kl. 11. Eyjamessa fer fram kl. 13. Verið hjartanlega velkomin í Bústaðakirkju.
Date042023 JanuaryFermingarfræðslan hefst að nýju, 18. og 19. janúar
Fermingarfræðslan hefst á ný eftir miðjan janúar. Helgihald kirknanna er á sínum stað, messur í Grensáskirkju eru alla sunnudaga kl. 11, barnamessur í Bústaðakirkju alla sunnudaga klukkan 11 og guðsþjónustur kl. 13 í Bústaðakirkju. Verið hjartanlega velkomin.
Date032023 JanuaryJólaboðskapurinn er friðarboðskapur
Grunnboðskapur jólanna fjallar um frið, mildi og kærleika. Textar helgihaldsins um jól og áramót eru ríkir af mildi og kærleika, návist Guðs og blessun. Prédikanir aftansöngs og helgihaldsins um hátíðarnar fjölluðu m.a. um þetta.
Date032023 JanuarySéra Aldís Rut, séra Jón Ásgeir og séra Solveig Lára leysa af
Séra Aldís Rut Gísladóttir, séra Jón Ásgeir Sigurvinsson og séra Solveig Lára Guðmundsdóttir munu koma inn í afleysingarþjónustu í Fossvogsprestakalli í sex vikna leyfi séra Maríu G. Ágústsdóttur, frá 1. janúar - 14. febrúar. Við þökkum þeim framlag þeirra til þjónustunnar í prestakallinu.
Date302022 DecemberÁramótin í Fossvogsprestakalli
Gleðilega hátíð. Við minnum á helgihald í Bústaðakirkju og Grensáskirkju um áramótin. Tökum jafnframt undir hvatningu SAMAN hópsins um að fjölskyldur gleðjist saman um áramótin.
Date282022 DecemberGóð þátttaka í helgihaldi og dagskrá Fossvogsprestakalls um hátíðarnar
Góð þátttaka var í helgihaldi og dagskrá Fossvogsprestakalls um jólin. Starfsfólk Bústaðakirkju og Grensáskirkju þakkar samfélag og samstarf á liðnu ári og tekur undir hvatningu SAMAN hópsins um að fjölskyldur hafi það gaman saman um áramótin.
Date202022 DecemberJólin í Bústaðakirkju og Grensáskirkju
Hátíðardagskráin í Bústaðakirkju og Grensáskirkju er rík um jólin. Verið hjartanlega velkomin til þátttöku. Sjá nánar hér.
Date142022 DecemberAðventan í Fossvogsprestakalli
Aðventan er gjarnan erilsamur tími í kirkjum landsins, en senn koma jól. Verið hjartanlega velkomin til kirkju um hátíðarnar.
Date092022 DecemberLjósið, endurhæfðingarmiðstöð styrkt um 400 þ.kr.
Kvenfélag Bústaðakirkju og Bleikur október í Bústaðakirkju veittu Ljósinu, endurhæfingarmiðstöð Langholtsvegi 43, fjárstuðning að fjárhæð 400 þ.kr. Hrefna Guðnadóttir formaður Kvenfélagsins fylgdi gjöfinni eftir ásamt prestum safnaðarins.
Pagination
- First page
- Previous page
- …
- 13
- 14
- 15
- 16
- 17
- 18
- 19
- 20
- 21
- Næsta síða
- Síðasta síða
Fréttir