-
Date132022 October
Harpa Reynis ljósmóðir á foreldramorgni
Harpa Reynis ljósmóðir á foreldramorgni í Bústaðakirkju fimmtudaginn 13. október kl. 10. Verið hjartanlega velkomin.
Date022022 OctoberBleikur október hefst með krafti í Bústaðakirkju
Bleikur október fer með krafti af stað í Bústaðakirkju. Kynnið ykkur dagskrána og verið hjartanlega velkomin til þátttöku.
Date272022 SeptemberSöngvar Satans í Bústaðakirkju
Dr. María Guðrúnar Ágústsdóttir fjallar um bókina Söngvar Satans eftir Salman Rushdie í eldri borgara starfinu. Verið hjartanlega velkomin í Bústaðakirkju.
Date022022 OctoberBleikur október í Bústaðakirkju
Bleikur október er yfirskrift listamánaðar 2022 í Bústaðakirkju. Hádegistónleikar alla miðvikudaga kl. 12:05 - 12:30.
Date112022 SeptemberBarnamessurnar að hefjast í Bústaðakirkju
Barnamessurnar hefjast í Bústaðakirkju sunnudaginn 11. september kl. 11:00. Verið hjartanlega velkomin.
Date082022 SeptemberKirkjuprakkarar í Grensáskirkju, 70x7
Kirkjuprakkarar í Grensáskirkju eru á aldrinum 6-9 ára (1.-4. bekk). Hægt er að skrá börnin til þátttöku hér á heimasíðunni.
Date042022 SeptemberBarnamessur í Bústaðakirkju
Barnamessur fara fram í Bústaðakirkju á sunnudögum kl. 11. Verið hjartanlega velkomin til þátttöku.
Date262022 AugustTónlistarnám og söngur í Bústaðakirkju
Tónlistarskólinn í Grafarvogi býður nú upp á tónlistarnám í Bústaðakirkju í samstarfi við kirkjuna. Boðið er upp á forskóla-, kór-, söng-, píanó- og gítarnám.
Date042022 SeptemberBarnamessurnar að hefjast
Barnamessurnar í Bústaðakirkju hefjast sunnudaginn 11. september nk. kl. 11. Sunnudaginn 4. september verður fjölskyldumessa kl. 11, þar sem við skiptum yfir í haustgírinn. Brúðuleikhús, bænir, söngur og Biblíusögur. Verið hjartanlega velkomin til þátttöku í kirkjustarfinu.
Date232022 AugustSafnaðarheimili Grensáskirkju fær nýtt þak
Nýtt þak á hluta safnaðarheimilis Grensáskirkju. Breytingarnar felast fyrst og fremst í því að glerþaki verður skipt út fyrir hefðbundið þak, þar sem umrætt rými verður þá mun vistlegra, með jafnari hita árið um kring.
Date072022 AugustGóðvild, réttlæti og sannleikur
Góðvild, réttlæti og sannleikur eru þemu sunnudagsins 7. ágúst 2022. Guðsþjónusta með altarisgöngu fer fram í Grensáskirkju klukkan 11. Verið hjartanlega velkomin.
Pagination
- First page
- Previous page
- …
- 15
- 16
- 17
- 18
- 19
- 20
- 21
- 22
- 23
- Næsta síða
- Síðasta síða
Fréttir