Viðburðir
Viðburðir
  • umsjón

    Jónas Þórir
    Sr. Sigríður Kristín Helgadóttir

    Nýársdagur í Bústaðakirkju - Hátíðarguðsþjónusta kl. 13

  • umsjón

    Sr. Þorvaldur Víðisson
    Ásta Haraldsdóttir

    Nýársdagur í Grensáskirkju, hátíðarguðsþjónusta

  • umsjón

    Sr. Þorvaldur Víðisson
    Ásta Haraldsdóttir

    Messa í Grensáskirkju

  • umsjón

    Sr. Þorvaldur Víðisson
    Ásta Haraldsdóttir
    Sr. Sigríður Kristín Helgadóttir
    Sr. Laufey Brá Jónsdóttir

    Fyrirbænir í Grensáskirkju, hádeginu á þriðjudögum

  • umsjón

    Sr. Þorvaldur Víðisson
    Ásta Haraldsdóttir
    Sr. Sigríður Kristín Helgadóttir
    Sr. Laufey Brá Jónsdóttir

    Fyrirbænir í Grensáskirkju, hádeginu á þriðjudögum

  • umsjón

    Hólmfríður Ólafsdóttir
    Andrea Þóra Ásgeirsdóttir

    Eldri borgara starfið í Bústaðakirkju hefst að nýju

Þjónusta
Fréttir
Fréttir
  • Date
    01
    2026 January

    Þökkum fyrir alla þátttöku í þjónustu kirknanna um hátíðarnar

    Þátttaka í helgihaldi og allri dagskrá Bústaðakirkju og Grensáskirkju á aðventu, jólum og um áramótin var að jafnaði góð. Á aðfangadagskvöld voru kirkjurnar báðar fullar. Jólaball Fossvogsprestakalls var haldið í Bústaðakirkju sunnudaginn 28. desember kl. 15. Metfjöldi sótti jólaballið. Við þökkum ykkur öllum fyrir þátttökuna í helgihaldi kirknanna í Fossvogsprestakalli og allri dagskrá á helgum hátíðum. Gleðilegt ár, með þökkum fyrir hið liðna.  

  • Date
    17
    2025 December

    Jól og áramót í Grensáskirkju

    Dagskrá Grensáskirkju verður hefðbundin yfir jól og áramót. Þar má finna guðsþjónustu á jólanótt, helgihald heyrnarlausra og sameiginlegt jólaball safnaðanna, ásamt öllu hinu. Verið hjartanlega velkomin í Grensáskirkju yfir hátíðarnar. 

  • Date
    17
    2025 December

    Jól og áramót í Bústaðakirkju

    Dagskrá Bústaðakirkju um jól og áramót verður hefðbundin, þar sem heilmikil dagskrá er fyrir börnin. Hér eru nánari upplýsingar um þjónustuna um jólin. Verið hjartanlega velkomin í Bústaðakirkju um hátíðarnar. 

Fastir liðir

Helgihald