Viðburðir
Viðburðir
  • umsjón

    sr. Þorvaldur Víðisson
    Hólmfríður Ólafsdóttir

    Félagsstarf eldriborgara, opið hús frá kl 13:00-16:00 miðvikudag.

  • umsjón

    Ragnheiður Bjarnadóttir

    Foreldramorgun í Bústaðakirkju

  • umsjón

    sr. Þorvaldur Víðisson

    Barnamessa í Bústaðakirkju

  • umsjón

    sr. Þorvaldur Víðisson
    Ásta Haraldsdóttir

    Náðargáfur, kraftaverk og ásjóna Guðs í textum helgihaldsins í Bústaðakirkju

  • umsjón

    sr. Þorvaldur Víðisson
    Ásta Haraldsdóttir
    Sigríður Kristín Helgadóttir
    Bryndís Böðvarsdóttir

    Fyrirbænastund í hádeginu í Grensáskirkju

Þjónusta
Fréttir
Fréttir
  • Date
    05
    2025 January

    Séra Maríu og séra Daníel Ágústi þökkuð þjónustan

    Grensáskirkja var þéttsetin í kveðjumessu séra Maríu G. Ágústsdóttur fráfarandi sóknarprests Fossvogsprestakalls og séra Daníels Ágústs Gautasonar fráfarandi æskulýðsprests, sem haldin var sunnudaginn 5. júní 2025 kl. 11:00. Í lok guðsþjónustunnar flutti Erik Pálsson formaður sóknarnefndar Grensáskirkju ávarp. Við þökkum öllum sem komu til kirkju á þessum tímamótum. 

  • Date
    30
    2024 December

    Fjölskyldan saman um áramótin

    Jólin og hátíðardagarnir eru tími fjölskyldunnar. Við tökum því undir hvatningu Samanhópsins og hvetjum fjölskyldur til að vera saman um áramótin. Minnum einnig á helgihaldið í Bústaðakirkju og Grensáskirkju á gamlárskvöld og nýársdag. Sjá nánar hér til hliðar. Gleðilega hátíð.

  • Date
    29
    2024 December

    Jólaball og helgistund á sunnudeginum milli hátíða

    Jólaball Fossvogsprestakalls fór fram sunnudaginn 29. desember kl. 15. Dagskráin hófst á helgistund í Bústaðakirkju. Að helgistund lokinni var farið inn í safnaðarheimili þar sem gengið var í kringum jólatréð. Kaffi og smákökur voru í boði fyrir alla viðstadda. Fjölmenni var á jólaballinu og þökkum við öllum fyrir komuna. Verið hjartanlega velkomin í kirkju um áramótin.

Fastir liðir

Helgihald