Guðsþjónusta í Bústaðakirkju

Guðsþjónusta fer fram í Bústaðakirkju sunnudaginn 19. janúar nk. kl. 13:00. Félagar úr Kammerkór Bústaðakirkju syngja undir stjórn Ástu Haraldsdóttur organista Grensáskirkju sem að þessu sinni leysir Jónas Þóri af. 

Séra Þorvaldur Víðisson prédikar og þjónar fyrir altari ásamt messuþjónum. 

Textar dagsins fjalla um náðargáfur, kraftaverk og ásjónu Guðs.

Verið hjartanlega velkomin í Bústaðakirkju. 

Getur einhver litið ásjónu Guðs?

Guðsþjónusta fer fram í Bústaðakirkju sunnudaginn 19. janúar nk. kl. 13:00. Félagar úr Kammerkór Bústaðakirkju syngja undir stjórn Ástu Haraldsdóttur organista Grensáskirkju sem að þessu sinni leysir Jónas Þóri af. 

Séra Þorvaldur Víðisson prédikar og þjónar fyrir altari ásamt messuþjónum. 

Textar dagsins fjalla um náðargáfur, kraftaverk og ásjónu Guðs.

Verið hjartanlega velkomin í Bústaðakirkju.