Viðburðir
Viðburðir
  • umsjón

    Jónas Þórir

    Barnamessa í Bústaðakirkju

  • umsjón

    Jónas Þórir

    Séra Sigurður, Jónas Þórir og Kammerkórinn

  • umsjón

    Jónas Þórir

    Séra Pálmi, Arnar og Jónas Þórir leiða barnamessuna

  • umsjón

    Jónas Þórir

    Séra Pálmi Matthíasson þjónar og prédikar

  • umsjón

    sr. Þorvaldur Víðisson
    Ásbjörn Björnsson
    Hólmfríður Ólafsdóttir

    Karlakaffi í Bústaðakirkju

  • umsjón

    sr. Þorvaldur Víðisson
    Ásbjörn Björnsson
    Hólmfríður Ólafsdóttir
    sr. Daníel Ágúst Gautason

    Karlakaffi í Bústaðakirkju

Þjónusta
Fréttir
Fréttir
  • Date
    15
    2024 September

    5 ára börnum afhent bókin Litla Biblían í Bústaðakirkju

    Fimm ára börn fengu afhenta bókina Litla Biblían í fyrstu barnamessu haustsins í Bústaðakirkju. Karen Jóhannsdóttir leiddi stundina, ásamt fleirum. Þórður Sigurðarson formaður afhenti bókina f.h. sóknarnefndar. Við þökkum öllum sem mættu og hlökkum til að sjá ykkur næst. 

  • Date
    12
    2024 September

    Séra Sigurður Rúnar Ragnarsson mun þjóna í Fossvogsprestakalli

    Séra Sigurður Rúnar Ragnarsson fyrrum sóknarprestur á Neskaupsstað og prestur í Mosfellsbæ mun þjóna í afleysingum í Fossvogsprestakalli til áramóta. Við bjóðum séra Sigurð Rúnar hjartanlega velkominn til starfa.

  • Date
    09
    2024 September

    Bústaðakirkja auglýsir eftir kirkjuverði

    Bústaðakirkja óskar eftir að ráða drífandi og lausnarmiðaðan einstakling í starf kirkjuvarðar og umsjónarmanns safnaðarheimilis. Um er að ræða 70-100% starf sem heyrir undir framkvæmdastjóra kirkjunnar. Viðkomandi þarf að búa yfir framúrskarandi samskiptahæfni og einstakri þjónustulund.

Fastir liðir

Helgihald