Viðburðir
Viðburðir
  • umsjón

    sr. Þorvaldur Víðisson

    Barnamessa í Bústaðakirkju

  • umsjón

    Ásta Haraldsdóttir
    Sigríður Kristín Helgadóttir

    Guðsþjónusta í Grensáskirkju kl. 11

  • umsjón

    sr. Þorvaldur Víðisson
    Ásta Haraldsdóttir

    Eyjamessa í Bústaðakirkju, séra Kristján Björnsson vígslubiskup prédikar

  • umsjón

    sr. Þorvaldur Víðisson
    Ásta Haraldsdóttir
    Sigríður Kristín Helgadóttir
    Bryndís Böðvarsdóttir

    Fyrirbænir og kyrrð í Grensáskirkju

  • umsjón

    Æskulýðsfélagið Poný, opið öllum unglingum í 8.-10. bekk

  • umsjón

    sr. Þorvaldur Víðisson
    Ásta Haraldsdóttir
    Sigríður Kristín Helgadóttir

    Fyrirbænir og kyrrð í Grensáskirkju

Þjónusta
Fréttir
Fréttir
  • Date
    20
    2025 January

    Fyrirbænir í Grensáskirkju alla þriðjudaga

    Fyrirbænastundir fara fram í Grensáskirkju í hádeginu alla þriðjudaga. Stundin hefst á orgelleik kl. 12 og tíu mínútum síðar hefst bænastundin sjálf. Eftir ritningarlestur, bænir og fyrirbænir er svo aftur leikið á orgel. Öllum viðstöddum er boðið upp á léttar veitingar í safnaðarheimilinu að athöfn lokinni. Verið hjartanlega velkomin í bænastund í Grensáskirkju.

  • Date
    20
    2025 January

    Stóri kótilettudagurinn í Bústaðakirkju

    Stóri kótilettudagurinn fer fram í Bústaðakirkju miðvikudaginn 5. febrúar nk. Húsið opnar klukkan 12:00 og matur hefst kl. 12:30. Örn Árnason syngur og segir sögur. Jónas Þórir leikur á píanó. Bókið sem fyrst þar sem fjöldi gesta er takmarkaður. Verið hjartanlega velkomin á stóra kótilettudaginn í Bústaðakirkju. 

  • Date
    16
    2025 January

    Farsælt samstarf Bústaðakirkju og Tónskólans í Reykjavík

    Bústaðakirkja og Tónskólinn í Reykjavík eiga með sér farsælt samstarf. Við fögnum því góða samstarfi.

Fastir liðir

Helgihald