Viðburðir
Viðburðir
  • umsjón

    sr. Þorvaldur Víðisson
    Ásta Haraldsdóttir

    Messa í Grensáskirkju, gullkálfurinn á dagskrá

  • umsjón

    Sigríður Kristín Helgadóttir

    Fjölskyldumessa í Bústaðakirkju

  • umsjón

    sr. Þorvaldur Víðisson
    Ásta Haraldsdóttir

    Fyrirbænir og kyrrð í Grensáskirkju

  • umsjón

    Hólmfríður Ólafsdóttir

    Haustferð eldriborgara starfsins

  • umsjón

    Ragnheiður Bjarnadóttir

    Foreldramorgnar í Bústaðakirkju

  • umsjón

    sr. Þorvaldur Víðisson

    Kyrrðarbænastund í Grensáskirkju

Þjónusta
Fréttir
Fréttir
  • Date
    06
    2024 September

    Bókin Gimsteinninn miðlar boðskap um frið

    Bókin Gimsteinninn miðlar boðskap Biblíunnar um frið. Höfundur bókarinnar er séra Þorvaldur Víðisson og útgefandi er Kirkjuhúsið-Skálholtsútgáfan. Kirkjuhúsið kallaði eftir umsögnum um bókina, en nokkrar þeirra birtast hér. Bókin fæst m.a. í Kirkjuhúsinu, á neðri hæð Bústaðakirkju.

  • Date
    06
    2024 September

    Sameinuð í bæn, stund í Hallgrímskirkju 7. september kl. 17

    Þjóðkirkjan og önnur kristin trúfélög í landinu halda sameiginlega bænastund í anda friðar og einingar. Stundin fer fram í Hallgrímskirkju laugardaginn 7. september kl. 17.00. Stundin er öllum opin, verið hjartanlega velkomin til þátttöku. 

  • Date
    04
    2024 September

    Ketill Ágústsson, frú Guðrún Karls Helgudóttir biskup, barnakórinn og Kammerkórinn verða í útvarpinu

    Ketill Ágústsson flutti frumsamið lag og texta, barnakór Grafarvogs og Fossvogs söng undir stjórn Auðar Guðjohnsen og Eddu Austmann. Kammerkór Bústaðakirkju söng undir stjórn Jónasar Þóris. Biskup Íslands, frú Guðrún Karls Helgudóttir flutti ávarp og blessun. Prestar Fossvogsprestakalls, starfsfólk og sjálfboðaliðar lásu, báðu og fluttu hugvekju í messu sem verður útvarpað sunnudaginn 8. september nk. 

Fastir liðir

Helgihald