Viðburðir
Viðburðir
  • umsjón

    Sr. Þorvaldur Víðisson
    Hólmfríður Ólafsdóttir
    Jónas Þórir
    Sr. Sigríður Kristín Helgadóttir
    Andrea Þóra Ásgeirsdóttir
    Sr. Laufey Brá Jónsdóttir

    FALLA NIÐUR - Hljómsveitin Alto á hádegistónleikum í Bleikum október í Bústaðakirkju

  • umsjón

    Sr. Þorvaldur Víðisson
    Jónas Þórir

    Barnamessa í Bústaðakirkju og samvera í safnaðarheimilinu

  • umsjón

    Ásta Haraldsdóttir
    Sr. Sigríður Kristín Helgadóttir

    Tendrum ljósin - Guðsþjónusta í Grensáskirkju kl. 11

  • umsjón

    Sr. Þorvaldur Víðisson
    Jónas Þórir

    Allra heilagra messa í Bústaðakirkju, minnumst látinna

  • umsjón

    Sr. Þorvaldur Víðisson
    Ásta Haraldsdóttir
    Sr. Sigríður Kristín Helgadóttir
    Sr. Laufey Brá Jónsdóttir

    Fyrirbænir og kyrrð í Grensáskirkju

  • umsjón

    Sr. Þorvaldur Víðisson
    Hólmfríður Ólafsdóttir
    Sr. Sigríður Kristín Helgadóttir
    Sr. Laufey Brá Jónsdóttir

    Bæna- og hugleiðsluhópur karla í Bústaðakirkju

Þjónusta
Fréttir
Fréttir
  • Date
    28
    2025 October

    Fyrirbænastundir í hádeginu alla þriðjudaga í Grensáskirkju

    Fyrirbænastund fer fram í Grensáskirkju í hádeginu alla þriðjudaga kl. 12:00. Stundin hefst á því að Ásta Haraldsdóttur organisti leikur tónlist. Þá leiða prestarnir fyrirbænastundina frá kl. 12:10, þar sem hægt er að óska eftir því að beðið sé sérstaklega fyrir einstaklingum eða tilteknum málefnum. Stundinni lýkur fyrir kl. 12:30, en þá er boðið upp á léttan hádegisverð í safnaðarheimili kirkjunnar, gegn vægu gjaldi. Verið hjartanlega velkomin. 

  • Date
    28
    2025 October

    Hádegistónleikar Alto falla niður vegna veðurs

    Hádegistónleikar Alto sem vera áttu í Bústaðakirkju miðvikudaginn 29. október nk. falla niður vegna veðurs. Tónleikarnir hefðu verið síðasti dagskrárliðurinn í Bleikum október í Bústaðakirkju að þessu sinni. Verið hjartanlega velkomin til helgihalds og annarrar dagskrár Bústaðakirkju. 

  • Date
    23
    2025 October

    Dýrmæt stund

    Í kvöld áttu fermingarbörn og forráðamenn úr Grensássókn og Bústaðasókn saman dýrmæta stund í Bústaðakirkju með prestunum sínum og æskulýðsfulltrúa.
    Séra Sigríður Kristín Helgadóttir ræddi um sorg og sorgarviðbrögð af mikilli þekkingu, næmni og nærgætni.
    Ketill Ágússon lék á flygil og gítar og flutti frumsamið lag sem hann tileinkaði ömmu sinni sem er fallin frá.

    Það ríkti hlý og notaleg stemning í kirkjunni þar sem samvera, samkennd og tónlist runnu saman í dýrmæta kvöldstund.

Fastir liðir

Helgihald