Date
03
2023 September

Að opna sig fyrir nærveru Guðs

Á námskeiði um iðkun kyrrðarbænar fræddust þátttakendur um hugleiðsluaðferð sem miðar að því að opna sig fyrir nærveru og verki Guðs í þögn.