Date
30
2023 March

Myndlistarsýning nemenda FÁ í safnaðarheimili Grensáskirkju

Myndlistarsýning nemenda Fjölbrautarskólans við Ármúla fer fram í safnaðarheimili Grensáskirkju. Verið hjartanlega velkomin í Grensáskirkju.