Image
Image
Barnamessurnar að hefjast
Image
Karlakaffi
Image
Prjónakaffi, samvera fyrir alla prjónara
Image
Sítróna og súkkulaði er yfirskrift fjölskyldustöðvamessu
Image
Félagsstarf heldriborgara hefst 7. sept kl 13:00
Image
Tónlistarnám og söngur í Bústaðakirkju
Date
04
2022
September
Barnamessurnar að hefjast
Barnamessurnar í Bústaðakirkju hefjast sunnudaginn 11. september nk. kl. 11. Sunnudaginn 4. september verður fjölskyldumessa kl. 11, þar sem við skiptum yfir í haustgírinn. Brúðuleikhús, bænir, söngur og Biblíusögur. Verið hjartanlega velkomin til þátttöku í kirkjustarfinu.
Pagination
- Previous page
- Page 58
- Næsta síða