Date
02
2022 October

Bleikur október í Bústaðakirkju

Bleikur október er yfirskrift listamánaðar 2022 í Bústaðakirkju. Hádegistónleikar alla miðvikudaga kl. 12:05 - 12:30. 

 

Date
11
2022 September

Barnamessurnar að hefjast í Bústaðakirkju

Barnamessurnar hefjast í Bústaðakirkju sunnudaginn 11. september kl. 11:00. Verið hjartanlega velkomin.