Date
16
2023 March

Skólahljómsveit Austurbæjar í barnamessu í Bústaðakirkju

Skólahljómsveit Austurbæjar lék nokkur vel valin lög í barnamessu í Bústaðakirkju, sunnudaginn 12. mars sl., undir stjórn Snorra Heimissonar stjórnanda. Verið hjartanlega velkomin í barnamessurnar í Bústaðakirkju.