14
2024 April

Árleg sumarlokun Grensáskirkju verður dagana 17. júlí til 1. ágúst. Helgihald Fossvogsprestakalls fer fram í Bústaðakirkju á meðan á lokuninni stendur. Gleðilegt sumar.

Staðsetning / Sókn