22
2024 júní

Það var margt um manninn í Grensáskirkju mánudaginn 30. maí sl. á skólaslitum Skólahljómsveitar Austurbæjar. Blásið var af hjartans lyst, barið í bumbur og flautur þeyttar. Myndin var tekin þegar hljómsveitin bauð nemendum í Álftamýrarskóla og Hvassaleitisskóla á kynningartónleika um daginn. 

Staðsetning / Sókn