Opinn himinn og Guð nálægur

Uppstigningardagurinn verður haldinn hátíðlegur í Grensáskirkju, fimmtudaginn 9. maí nk. kl. 11. Kirkjukór Grensáskirkju syngur undir stjórn Ástu Haraldsdóttur organista. Séra Þorvaldur Víðisson prédikar og þjónar fyrir altari ásamt messuþjónum. 

Boðskapur dagsins fjallar um uppstigningu Jesú Krists. Eftirfarandi lýsing er í Lúkasarguðspjalli sem lesið verður í athöfninni: "En það varð, meðan hann var að blessa þau, að hann skildist frá þeim og va upp numinn til himins. En þau féllu fram og tilbáðu hann og sneru aftur til Jerúsalem með miklum fögnuði. Og þau voru stöðugt í helgidóminum og lofuðu Guð. 

Boðskapur dagsins er því mikið undur, eins og boðskapurinn er svo oft. 

Sálmarnir sem sungnir verða sem og bænir og lestrar verða á þessum nótum. 

Verið hjartanlega velkomin í Grensáskirkju. 

Boðskapurinn mikið undur

Uppstigningardagurinn verður haldinn hátíðlegur í Grensáskirkju, fimmtudaginn 9. maí nk. kl. 11. Kirkjukór Grensáskirkju syngur undir stjórn Ástu Haraldsdóttur organista. Séra Þorvaldur Víðisson prédikar og þjónar fyrir altari ásamt messuþjónum. 

Boðskapur dagsins fjallar um uppstigningu Jesú Krists. Eftirfarandi lýsing er í Lúkasarguðspjalli sem lesið verður í athöfninni: "En það varð, meðan hann var að blessa þau, að hann skildist frá þeim og va upp numinn til himins. En þau féllu fram og tilbáðu hann og sneru aftur til Jerúsalem með miklum fögnuði. Og þau voru stöðugt í helgidóminum og lofuðu Guð. 

Boðskapur dagsins er því mikið undur, eins og boðskapurinn er svo oft. 

Sálmarnir sem sungnir verða sem og bænir og lestrar verða á þessum nótum. 

Verið hjartanlega velkomin í Grensáskirkju.