Spilakvöld í æskulýðsstarfinu

Það verður spilakvöld næst hjá okkur í æskulýðsstarfinu. Það verður nóg í boði og öll ættum við að finna okkur eitthvað við hæfi. 

Æskulýðsstarfið er í Grensáskirkju þriðjudaga kl. 20-21.30. Allir unglingar í 8.-10. bekk eru velkomnir.

Umsjón með starfinu hafa Danni, Hilda og Viktoría.

Umsjónaraðili/-aðilar