Messa í Grensáskirkju

Messa í Grensáskirkju kl. 11. Í textum dagsins birtast ólíkar Guðsmyndir og við veltum þeim fyrir okkur.  Séra Eva Björk Valdimarsdóttir þjónar ásamt messuþjónum, Kirkjukór Grensáskirkju leiðir sálmasöng og Ásta Haraldsdóttir organisti spilar. Verði hjartanlega velkomin.