Messa í Grensáskirkju

Sunnudaginn 27. nóvember kl. 11:00.Við tökum nýja sálmabók Þjóðkirkjunnar formlega í notkun við hátíðlega athöfn á fyrsta sunnudegi í aðventu. Syngjum nýja og gamla aðventusálma með Kirkjukór Grensáskirkju. Tónlistin er í umsjón Ástu Haraldsdóttur organista og sr. Eva Björk Valdimarsdóttir þjónar ásamt messuþjónum. Verið hjartanlega velkomin.  

Mynd tekin af sálmabókavef Þjóðkirkjunnar: https://kirkjan.is/salmabok/