Messa í Grensáskirkju

Messa kl. 11:00. Fermingarbörn ársins 1964 eru boðin sérstaklega velkomin í tilefi af 60 ára fermingarafmæli þeirra, hátíðarkaffi á eftir. Söngspírurnar syngja undir stjórn Írisar Erlingsdóttir og Ásta Haraldsdóttir leikur undir. sr. Eva Björk Valdimarsdóttir þjónar ásamt messuþjónum. Verið hjartanlega velkomin.