Við fögnum lífinu með messu í Grensáskirkju sunnudaginn 15. maí kl. 11. Eitt af fermingarbörnum vorsins játar trú sína með okkur og við þökkum fyrir allt það góða í lífi okkar. Sr. María Guðrúnar. Ágústsdóttir þjónar ásamt messuhópi, Ástu Haraldsdóttur kantor og Kirkjukór Grensáskirkju. Messukaffi með tertu á eftir! Verum velkomin í kirkjuna okkar. 

Image
Þakklæti