Fimmtudag milli jóla og nýárs, þann 28. desember, er kyrrðarbænastund í Grensáskirkju kl. 18.15 í umsjá Ingunnar Björnsdóttur frá Kyrrðarbænasamtökunum.
Gott er að mæta tímanlega því við lokum kirkjunni á slaginu 18.15 til að varðveita kyrrðina inni. Nýliðar eru ávallt velkomnir og fá stutta fræðslu á undan.
Stundin sjálf tekur um hálftíma en oft er setið aðeins lengur og spjallað.
Verum öll hjartanlega velkomin í kyrrðina í kirkjunni.
Umsjónaraðili/-aðilar