Kyrrðar- og fyrirbænastund í Grensáskirkju hefst kl. 12 á þriðjudögum með orgelleik. Þá fylgir einföld íhugun og síðan fyrirbænir. Hægt er að senda inn ósk um fyrirbæn til prestanna eða koma á staðinn og skrifa bæn sína á miða.
Frá og með 3. október ber Kristín Hraundal, kirkjuvörður, fram létta máltíð eftir stundina sem við njótum saman gegn vægu gjaldi.
Netföng prestanna: