Kyrrðar- og fyrirbænarstund í hádeginu í Grensáskirkju
Kyrrðar- og fyrirbænarstund í hádeginu í Grensáskirkju
Kyrrðar- og fyrirbænastund er í Grensáskirkju í hádeginu á þriðjudögum. Stundin hefst kl. 12 með orgelleik og síðan er einföld bænastund. Tekið er á móti bænarefnum hjá kirkjuverði Grensáskirkju og prestum Fossvogsprestakalls.
Eftir stundina er hægt að setjast niður yfir léttum mat gegn vægu gjaldi.
Verum öll velkomin.
Umsjónaraðili/-aðilar