
Konudagurinn í Grensáskirkju
Konudagurinn í Grensáskirkju
Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Sigríður Kristín Helgadóttir þjónar fyrir altari.
Jónas Þórir kantor Bústaðakirkju ásamt kór kirkjunnar leiðir söfnuðinn í söng.
Allar konur fá rós í tilefni dagsins.
Sjáumst í fallegu Grensáskirkju og eigum góða stund saman.
Verið öll hjartanlega velkomin.
Umsjónaraðili/-aðilar