Jóladagur í Grensáskirkju - Hátíðarguðsþjónusta kl. 14
Á jóladag er hátíðarguðsþjónusta kl. 14:00 í Grensáskirkju.
Kirkjukór Grensáskirkju undir stjórn Ástu Haraldsdóttur organista leiðir söfnuðinn í söng.
Séra Sigríður Kristín Helgadóttir prédikar og þjónar fyrir altari.
Verið hjartanlega velkomin í Grensáskirkju á jólum.
Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18
Nýársdagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14
"Með vísnasöng ég vögguna þína hræri"
"Með vísnasöng ég vögguna þína hræri"
Þér gjöri' eg ei rúm með grjót né tré,
gjarnan læt ég hitt í té,
vil ég mitt hjartað vaggan sé,
vertu nú hér, minn kæri.
:,: Með vísnasöng ég vögguna þína hræri. :,:
(Einar Sigurðsson)
Umsjónaraðili/-aðilar