Fyrirgefningin er þema helgihaldsins að þessu sinni

Messa fer fram í Grensáskirkju sunnudaginn 27. október nk. kl. 11:00. Kirkjukór Grensáskirkju syngur undir stjórn Jónasar Þóris, organista Bústaðakirkju, sem leysir Ástu organista af, að þessu sinni. 

Í messunni veltum við fyrir okkur fyrirgefningunni. Hvernig við ræktum frið, kærleika og sátt á milli manna. Séra Bryndís Böðvarsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari ásamt messuþjónum. Gengið verður til altaris. 

Heitt á könnunni fyrir og eftir messu. 

Verið hjartanlega velkomin til helgihalds í Grensáskirkju. 

Séra Bryndís Böðvarsdóttir þjónar

Messa fer fram í Grensáskirkju sunnudaginn 27. október nk. kl. 11:00. Kirkjukór Grensáskirkju syngur undir stjórn Jónasar Þóris, organista Bústaðakirkju, sem leysir Ástu organista af, að þessu sinni. 

Í messunni veltum við fyrir okkur fyrirgefningunni. Hvernig við ræktum frið, kærleika og sátt á milli manna. Séra Bryndís Böðvarsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari ásamt messuþjónum. Gengið verður til altaris. 

Heitt á könnunni fyrir og eftir messu. 

Verið hjartanlega velkomin til helgihalds í Grensáskirkju.