
"Ég mun gefa ykkur nýtt hjarta og leggja ykkur nýjan anda í brjóst"
"Ég mun gefa ykkur nýtt hjarta og leggja ykkur nýjan anda í brjóst"
Á sunnudaginn er 4. sunnudagur páskatímans.
Við komum saman í kirkjunni okkar, heyrum orðið og syngjum saman.
Ásta Haraldsdóttir kantor kirkjunnar leiðir söfnuðinn í söng ásamt Kirkjukór Grensáskirkju.
Sr. Sigríður Kristín þjónar fyrir altari.
Verið öll hjartanlega velkomin.
Umsjónaraðili/-aðilar