Fyrirbænir í Grensáskirkju
Fyrirbænastundir fara fram í hádeginu alla þriðjudaga í Grensáskirkju. Hægt er að óska eftir fyrirbænum, bæði með að hringja í síma 528-8510 eða með því að mæta á staðinn og skrifa fyrirbænir sínar á bænalista.
Ásta Haraldsdóttir organisti leikur ljúfa tónlist frá kl. 12 til 12:10 og hefst þá fyrirbænastundin. Henni lýkur fyrir klukkan 12:30. Léttar veitingar í safnaðarheimilinu að bænastund lokinni.
Verið hjartanlega velkomin í Grensáskirkju á þriðjudögum í hádeginu.
Viltu láta biðja fyrir þér og þínum?
Fyrirbænastundir fara fram í hádeginu alla þriðjudaga í Grensáskirkju. Hægt er að óska eftir fyrirbænum, bæði með að hringja í síma 528-8510 eða með því að mæta á staðinn og skrifa fyrirbænir sínar á bænalista.
Ásta Haraldsdóttir organisti leikur ljúfa tónlist frá kl. 12 til 12:10 og hefst þá fyrirbænastundin. Henni lýkur fyrir klukkan 12:30. Léttar veitingar í safnaðarheimilinu að bænastund lokinni.
Verið hjartanlega velkomin í Grensáskirkju á þriðjudögum í hádeginu.