Fjölskyldustöðvamessa, innsetning og uppskeruhátíð.

Á sunnudaginn kl. 11 verður fjölskyldustöðvamessa í Grensáskirkju, uppskeruhátíð barnastarfsins og mun sr. Helga Soffía Konráðsdóttir setja sr. Daníels Ágústs inn í embætti. Stöðvamessa er helgihald fyrir fólk á öllum aldri, við göngum um kirkjuna og upplifum það heilaga með þátttöku. sr. Eva Björk Valdimarsdóttir, sr. Daníel Ágúst Gautason, Sólveig Franklínsdóttir og Hilda María Sigurðardóttir þjóna ásamt, ungleiðtogum og messuþjónum. Kirkjukór Grensáskirkju leiðir söng og Ásta Haraldsdóttir organisti spilar. Verið öll hjartanlega velkomin.