Cornhole í æskulýðsstarfinu í Grensáskirkju
Cornhole í æskulýðsstarfinu í Grensáskirkju
Við ætlum að fara í Cornhole í æskulýðsstarfinu á þriðjudaginn. Stórskemmtilegur leikur þar sem við blöndum saman kastgetu, rökhugsun, þreki, heppni, tímaskyni, staðfestni, úrræðasemi og lyktarskyni. Eða allavega einhverju af þessu.
Æskulýðsstarfið er í Grensáskirkju þriðjudaga kl. 20-21.30. Allir unglingar í 8.-10. bekk eru velkomnir.
Umsjón með starfinu hafa Hilda, Viktoría og Danni.
Umsjónaraðili/-aðilar