Vinir í bata í Grensáskirkju bjóða til batamessu

Vinir í bata í Grensáskirkju bjóða til batamessu sunnudaginn 3. nóvember nk. kl. 17:00. Við heyrum vitnisburði um það hvernig sporin virka í lífi fólks. Séra Þorvaldur Víðisson leiðir stundina og við njótum þess að iðka 11. sporið saman og bjóðum vinum með okkur. Söngspírurnar syngja við undirleik Ástu Haraldsdóttur organista. Að lokinni messu verður boðið upp á kaffi og meðlæti. Það eru allir velkomnir í batamessu og upplagt að bjóða fermingarbörnunum með til að kynnast öðruvísi messu. Verið hjartanlega velkomin í batamessu í Grensáskirkju. 

Vinir í bata í Grensáskirkju

Vinir í bata í Grensáskirkju bjóða til batamessu sunnudaginn 3. nóvember nk. kl. 17:00. Við heyrum vitnisburði um það hvernig sporin virka í lífi fólks. Séra Þorvaldur Víðisson leiðir stundina og við njótum þess að iðka 11. sporið saman og bjóðum vinum með okkur. Söngspírurnar syngja við undirleik Ástu Haraldsdóttur organista. Að lokinni messu verður boðið upp á kaffi og meðlæti. Það eru allir velkomnir í batamessu og upplagt að bjóða fermingarbörnunum með til að kynnast öðruvísi messu. Verið hjartanlega velkomin í batamessu í Grensáskirkju.