Aðventumessa kl. 11 í Grensáskirkju

Á öðrum sunnudegi í aðventu fögnum við 26 ára vígsluafmæli Grensáskirkju með aðventumessu kl. 11 og aðventuhátíð kl. 17. Að messunni þjóna sr. María og Ásta ásamt Kirkjukór Grensáskirkju og messuhópi. Heitt á könnunni og notalegt samfélag eftir messu.