Date
11
2024 March

Messa og tónleikar í tilefni Mottumars

Í tilefni Mottumars kom Róbert Jóhannsson, umsjónarmaður Strákakrafts, í heimsókn í Bústaðakirkju og félagar úr Kammerkór Bústaðakirkju fluttu valin lög eftir stjórnanda sinn, Jónas Þóri.

Date
05
2024 March

Mottumars í Bústaðakirkju

Sunnudaginn 10. mars vekjum við athygli á átakinu Mottumars í messu kl. 13 í Bústaðakirkju og á tónleikum Kammerkórs Bústaðakirkju kl. 15. Milli messu og tónleika verður boðið upp á kaffi og meðlæti. Aðgangur er ókeypis en fólk hvatt til styrkja átakið með frjálsum framlögum. Barnamessan verður á sínum stað kl. 11. Verum velkomin í Bústaðakirkju - gjarna í Mottumarssokkum!