Image
Image
Fermingar á Pálmasunnudag í Bústaðakirkju
Image
Fermingar vorsins hefjast í Bústaðakirkju
Image
Félagsstarf aldraðra á miðvikudag frá kl 13, ferðalag á Skagann
Image
Prjónakaffi, samvera fyrir alla prjónara. Gestur kvöldsins er Halldóra með Avona vörurnar.
Image
Félagsstarf eldriborgara 13:00-16:00 miðvikudag, Bingó
Image
Barnamessan í Bústaðakirkju: Marta og María
Image
Mottumars: Tónleikar Kammerkórs Bústaðakirkju
Date
05
2024
March
Mottumars í Bústaðakirkju
Sunnudaginn 10. mars vekjum við athygli á átakinu Mottumars í messu kl. 13 í Bústaðakirkju og á tónleikum Kammerkórs Bústaðakirkju kl. 15. Milli messu og tónleika verður boðið upp á kaffi og meðlæti. Aðgangur er ókeypis en fólk hvatt til styrkja átakið með frjálsum framlögum. Barnamessan verður á sínum stað kl. 11. Verum velkomin í Bústaðakirkju - gjarna í Mottumarssokkum!
Pagination
- Previous page
- Page 14
- Næsta síða