15
2024
December
Menntadagur presta
Menntadagur presta
Menntadagur Prestafélags Íslands er haldinn í Grensáskirkju í dag. Fjallað er um stöðu og framtíð kirkjunnar frá ýmsum sjónarhornum. Á morgun, að loknum aðalfundi PÍ, verður presta- og djáknastefna sett við messu kl. 17.30. Stefnan stendur yfir fram á föstudag.