03
2024
December
Búningar í tilefni öskudagsins í gær
Búningar í tilefni öskudagsins í gær
Öskudagspartý fór fram á foreldramorgni í Bústaðakirkju fimmtudaginn 15. febrúar sl. Í tilefni öskudagsins 14. febrúar var boðið til öskudagspartýs á foreldramorgninum. Stórir sem smáir mættu í búningum og glatt var á hjalla.
Sungið var með börnunum, við undirleik Ragnheiðar Bjarnadóttur tónlistarkennara, sem hefur umsjón með dagskránni.
Foreldramorgnarnir fara fram á hverjum fimmtudegi í Bústaðakirkju klukkan 10.
Verið hjartanlega velkomin í Bústaðakirkju á foreldramorgna.