28
2024 November

Sakkeus fær gest

Biblíusaga helgarinnar er "Sakkeus fær gest." Hann Sakkeus var mjög ríkur af peningum en fátækur af vinum. Hann var nefnilega þjófóttur og fólk treysti honum ekki. En það átti eftir að breytast daginn sem hann hitti Jesú.

Sögur úr Biblíunni eru aðgengilegar á Spotify.

Hægt er að hlusta á söguna hér.