02
2024 December

Mettunin

Biblíusaga helgarinnar er "Mettunin." Jesús var búinn að tala við mannfjöldann í allan dag og vildi gefa þeim að borða.  
Því miður voru vinir hans ekki með nægilega mikið af mat til að gefa öllum. 
En þá steig fram ungur drengur með nestiskörfuna sína.
Sögur úr Biblíunni eru aðgengilegar á Spotify.
Hægt er að hlusta á söguna hér